Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 77

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 77
EIMREIÐIN 1 GÆR ... 221 Við undum okkur þar saman marga stund, hlúðum að groðrmum, sáum hlómin þroskast og hlómstra við sól og regn og nu*um ihns þeirra sumarlangan daginn. Ég gat ekki hugsað mer e ri félaga en Þórð í Hvammi. Hann varð strax mjög u or ms iegur í allri framkomu og talaði jafnan eins og lífsreyn ur rna Ur- Ég átti hins vegar til að vera nokkuð fljóthuga og orgeð^a, en Þórður hrosti bara i kampinn, þegar ég var í slíkum ham. Ég veit, að Þórður í Hvammi hefur ekki leynt mig nemu a yfirlögðu ráði. En einnig hann fór burt. Óvænt og skyndi ega yfirgaf hann byggðarlagið og gerðist sjómaður í fjarlægu kaup- fúni. Við vorum þá bæði sautján ára. Siðan hef eg ekkert fra honum heyrt. • .... * , Daginn, sem ég sá Þórð seinast, kom hann jhr f)orð a Hvammsbátnum, tveggja manna fan, 1 hvössum a an svm . Þá var enn búið í nokkrum húsum á Eyrinni. Og folkið tmdist niður í flæðarmálið til að sjá, hvernig bátnum reiddi af við an - tökuna. En Þórður var kominn á þurrt nærri á ur en menn fengu áttað sig. Litlu seinna vorum við ein heima i stofu. Mér var næst skapi að spyrja Þórð, hvers vegna hann hefði r°kið af stað yfir fjörð i þessu bálviðri. En Þorður varð fym að hera upp erindi sitt. Hann var kominn til að hiðja um hönd mína, sagði hanm fé, hann komst þannig að orði, hirti ekki um að semja sig nÝjum siðum í þessum efnum. . Eg var snortin sömu tilfinningunum þessi aiignabhkm og tegar ég í fyrsta sinn renndi augunum yfir brefið fra flug - annm, tveim árum siðar. Ég skildi ekki neitt i nemu’°8,eS leku ekkert sagt. Helzt var mér hlátur í huga. Aldrei hafði eg ge a ^erkt það á Þórði, að hann byggi yfir þessu. Að vísu hafði hann verið óvenjudulur á stundum, og kannske hvað mest nu upp a sfðkastið. En að það væri þetta------- ^Hverju svarar þú mér, Freydís?“ sagði hann alvarlegur i úragði, eins og hans var vandi. , . Ég átti örðugt með að hlæja ekki upphátt. En allt i emu skildist mér, að ég væri í miklum vanda stödd. Þorði var ful elvara. Og ég hefði mátt segja mér það strax. Það var ekki hatt- Ur hans að fara með flimt eða glens. Og nú fór sem fyrr; eg fékk ekkert sagt, en starði þögul út um gluggann. Rokhviðumar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.