Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 102
246
UM ÖRNEFNI 1 FLJÓTSDÆLU
eimre®11*
upp í heiði til Gönguskarðs, unz þeir koma svo upp at eu1
brekka var eptir. Þar er hvammur fyrir utan götuna,
heitir Djúpihvammur.“
Sandbrekka og Ós (Unaós) eru enn höfuðból. Djúpihvarm11111
er rétt neðan við Skarðsbrekkuna, og má þar vel renna sér ofan
á broddstöfum á hjami. Þegar þeir koma ofan úr skarðinu Njai'ð'
víkurmegin, „sjá þeir hjalla, sem gengur út með hlíðinni“. Þessi
hjalli heitir enn Gunnarshjalli. Þar voru þeir Austmennirnn’ 1
tjaldi. „Gunnar hleypur ofan hjá skálanum“. Þessi skáli
hafa verið þar sem kotbær hefur verið á síðari öldum og heitn
á Stekk, því það liggur beint fyrir um ferð Gunnars; og þaða11
mun hann hafa lagzt til sunds yfir víkina, því þá var stór krók-
ur heim að Njarðvík fyrir gangandi mann að fá sér bát til að
elta hann. Mundi það því gefa Gunnari tíma til að komast a
land að austanverðu nokkru fyrr en þeir gætu komizt liasrl|
honum. Sker er í miðri víkinni; munnmælin segja, að þar haf1
Gunnar hvílt sig, en ekki er þess getið í sögunni. Sagan seg11-
að Gunnar hafi komið á land sunnan við skriðurnar, en það mllJ1
hafa verið fyrir norðan þær. Þar var hann fjær óvinum sím1111
og sundið ekki lengra að mun. — Eftir þetta fer frásögn sog'
unnar að verða reikulli, sem lýsir ókunnugleika ritarans. Það el
langur vegur þaðan, sem hann kom á land, til Geitavíkur 1
Borgarfirði; en svo er að sjá af sögunni, að Geitavík sé NjaJÓ
víkurmegin, en þar er engin vík, sem uppsátur fyrir stórskip
gat verið í. Frá Geitavík snýr hann „upp á Snotrunes“. Sá b®1
er norðar en Geitavík, og hefði hann því átt að fara þar um áð111
en hann kom að Geitavík. Bærinn Geitavík mun hafa verið þal
sem hann er nú frá fornöld, og þar er eini staðurinn á þessal!
leið, sem hugsanlegt var að hafa uppsátur fyrir hafskip. - n.
Geitavíkur og Bakka er enginn háls, og mundu þeir, sem
sóttu, því hafa séð til ferða Gunnars á þeirri leið.
Viðskipti Helga við þá bræður, Sveinung og Gunnstein, eia
nokkuð ævintýraleg, en þó má vel vera, að þau hafi verið 11
því, sem sagan segir. En að sax Sveinungs hafi verið 9 álna háh-
mun vera ritvilla. Leið þeirra frá Dysjarmýri er rétt lýst; þeir
hafa farið um Hvannstóð, sem er bær enn í dag, og um Saná^
skörð til Héraðs. En svo er að sjá á sögunni, að þeir hafi fal1