Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 102

Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 102
246 UM ÖRNEFNI 1 FLJÓTSDÆLU eimre®11* upp í heiði til Gönguskarðs, unz þeir koma svo upp at eu1 brekka var eptir. Þar er hvammur fyrir utan götuna, heitir Djúpihvammur.“ Sandbrekka og Ós (Unaós) eru enn höfuðból. Djúpihvarm11111 er rétt neðan við Skarðsbrekkuna, og má þar vel renna sér ofan á broddstöfum á hjami. Þegar þeir koma ofan úr skarðinu Njai'ð' víkurmegin, „sjá þeir hjalla, sem gengur út með hlíðinni“. Þessi hjalli heitir enn Gunnarshjalli. Þar voru þeir Austmennirnn’ 1 tjaldi. „Gunnar hleypur ofan hjá skálanum“. Þessi skáli hafa verið þar sem kotbær hefur verið á síðari öldum og heitn á Stekk, því það liggur beint fyrir um ferð Gunnars; og þaða11 mun hann hafa lagzt til sunds yfir víkina, því þá var stór krók- ur heim að Njarðvík fyrir gangandi mann að fá sér bát til að elta hann. Mundi það því gefa Gunnari tíma til að komast a land að austanverðu nokkru fyrr en þeir gætu komizt liasrl| honum. Sker er í miðri víkinni; munnmælin segja, að þar haf1 Gunnar hvílt sig, en ekki er þess getið í sögunni. Sagan seg11- að Gunnar hafi komið á land sunnan við skriðurnar, en það mllJ1 hafa verið fyrir norðan þær. Þar var hann fjær óvinum sím1111 og sundið ekki lengra að mun. — Eftir þetta fer frásögn sog' unnar að verða reikulli, sem lýsir ókunnugleika ritarans. Það el langur vegur þaðan, sem hann kom á land, til Geitavíkur 1 Borgarfirði; en svo er að sjá af sögunni, að Geitavík sé NjaJÓ víkurmegin, en þar er engin vík, sem uppsátur fyrir stórskip gat verið í. Frá Geitavík snýr hann „upp á Snotrunes“. Sá b®1 er norðar en Geitavík, og hefði hann því átt að fara þar um áð111 en hann kom að Geitavík. Bærinn Geitavík mun hafa verið þal sem hann er nú frá fornöld, og þar er eini staðurinn á þessal! leið, sem hugsanlegt var að hafa uppsátur fyrir hafskip. - n. Geitavíkur og Bakka er enginn háls, og mundu þeir, sem sóttu, því hafa séð til ferða Gunnars á þeirri leið. Viðskipti Helga við þá bræður, Sveinung og Gunnstein, eia nokkuð ævintýraleg, en þó má vel vera, að þau hafi verið 11 því, sem sagan segir. En að sax Sveinungs hafi verið 9 álna háh- mun vera ritvilla. Leið þeirra frá Dysjarmýri er rétt lýst; þeir hafa farið um Hvannstóð, sem er bær enn í dag, og um Saná^ skörð til Héraðs. En svo er að sjá á sögunni, að þeir hafi fal1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.