Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 61
205
EiMreibin ÁSTIN ER HÉGÖMI
er að líta eftir, sjá hvort þú heldur öllu í sama horfi og
ftióðir þín gerði meðan hún lifði“.
Hvort hún trúði mér, veit ég ekki. Fólkið var áreiðanlega
10 að pískra sín á milli um sjúkleika minn. Ég sá það á
augnaráði þess, þótt ekkert væri sagt með berum orðum.
Tímurn saman beitti ég hörku við sjálfan mig, kvaldi mig til
j °Ss aÓ standa á enginu með fólkinu frá morgni til kvölds. Ég
01 engan áhuga á vinnunni og langaði inn í húsið. Einhvern
^eginn fannst mér ég nálægari Margréti þar en annars staðar.
^ ,æsta dag var ég vís til þess að loka mig inni, þótt ég vissi, að
]um svikjust um og heyið kæmist ekki í hlöðu á sama tíma
°§> vant var.
Eftir að hafa fullvissað mig um, að ég yrði ekki truflaður, opn-
j eg dragkistuna og tók fram föt Margrétar, lagði þau að kinn
jílj'r °S strauk þau mjúklega. Ég sagði orð, sem mér komu aldrei
lug meðan Margrét lifði, orð, sem ég hélt að ég kynni ekki
SWak á, orð, sem ég hefði blygðazt min fyrir að láta nokkurn
niann heyra. Ég grét og barmaði mér, en hlaut enga hugsvölun.
p ^amli maðurinn þagnaði. Prestur horfði hugsi fram fyrir sig.
íasögn gamla mannsins var harla óvenjuleg.
»Yður er nú loks orðið ljóst hvað við Katrín höfum liðið í öll
S1 ar“, sagði prestur og snéri sér að gamla manninum.
”^ér segizt hafa liðið — liðið“, endurtók hann fyrirlitlega, „og
arnt hafið þér ekkert aðhafzt á þessum árum“.
’>A.ðhafzt“, át prestur upp og starði hissa á öldunginn. „Hvað
§at ég gert? Katrín vildi ekki giftast gegn yðar vilja“.
'>l?ér eruð ekki hugaður maður. Nei, ég ætla ekki að gefa
^ ,Ul r;ÍÓ. Þér verðskuldið það ekki. Ást, sem engu vogar, er
eg°mi. Það munu fáir lá mér, þótt ég trúi ekki á þessa svo-
, Uuu óst yðar. Því í sannleika sagt er ástin sterk. Hún er
0ruótstæðilegt afl, sem sjá má af því, að nú mundi ég glaður
a Grænavatn — gefa allt, sem ég á, til þess að eignast Mar-
^ m™a aftur“.
1(1 þessi orð brá presti kynlega. Augu hans leiftruðu, er hann
neri sér að sjúklingnum og spurði með heitri ákefð:
hér hljótið að hafa skipt um skoðun, hvað okkur Katrínu
áhrj
asrir> °g það er þá mál til komið“