Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 123

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 123
E'MREI8IN KONAN MÍN RÚSSNESKA OG ÉG —------------------------------ 267 stúlkur, sem kynnzt höfðu útlendingum í Moskva, höfðu fengið yorun frá leynilögreglunni. Tamara hafði ekki fengið neina slíka °run, en Zina var nú samt sem áður viss um, að systir sín e?i verið tekin höndum. . yrst datt mér í hug að rjúka samstundis til aðalstöðva NKVD, s og leynilögreglan var þá skammstöfuð, eða spyrjast fyrir hjá ^anríkisráðuneytinu. En túlkurinn, sem ég hafði kallað til þess þýða fyrir mér sem nákvæmast frásögn Zinu, réði mér alvar- lega frá túlk að gera nokkuð slíkt. „Ef hún er í höndum NKVD,“ sagði urinn, „þá gerir það illt verra, að þér spyrjizt fyrir um hana. 1 ið 0g sjáið, hvað setur!“ •j, 10 Þurftum ekki að bíða lengi. Að kvöldi þessa sama dags kom amara að hitta mig. Hún var með skjal í höndunum og mjög ótta- ,j . a svip. Hún hafði verið yfirheyrð af leynilögreglunni um v *nn> borið á brýn, að hún eyddi tímanum með útlending, sem jj ri þar að auki Bandaríkjamaður og fulltrúi hins svívirðilegasta Um a*ÍSta hagkerfis, sem til væri í veröldinni. Þetta var einmitt að .Sarna leyti og Rússar voru að taka við milljónaverðmætum til ^°ðar sér frá Bandaríkjunum. bm mara sýndi mér skjalið. Það var tilkynning frá yfirvöldunum, stöð ^ ^ennt væri veitt „leyfi“ til að setjast að á „ákveðnum að fVUm“ t Vestur-Síberíu. Og hún átti að vera lögð af stað þang- Ira Moskva innan 48 klukkustunda. str m.ara sagðþ að ég gæti ekkert gert í þessu máli. En ég var k X akveðinn í að gera eitthvað. Ég talaði við móður hennar og aUstu ^ ^V1’ a® ^ún attl ættingja í þorpi einu, 115 mílum í suð- eRdiI ^ ^ ^os^va- Okkur kom saman um, að úr því Tamara ætti Ver^ - a® byerfa burt úr borginni, þá væri betra fyrir hana að 'Ja þessum ættingjum sínum en að fara austur til Síberíu. skjaJr þennar skrifaði því til yfirvaldanna, og Tamara fékk nýtt Sern Urn> að henni væri veitt leyfi til að setjast að í þorpinu, þar þ ^ttingjar hennar áttu heima. ]y[agess* tramkoma er mjög einkennandi fyrir rússneska „réttvísi“. venjur eda kona eru tekin föst fyrir eitthvert pólitískt afbrot (sem d'Cmd C'^a ^e^ur v*é engin önnur rök að styðjast en grun) og að - 1 tlu ára fangelsi. En svo er kannske dómnum breytt, eftir átta 0tt ^etur verið um það, fangelsisvistin t. d. lækkuð niður í nnumar’ °e allir, sem hlut eiga að máli, eru þakklátir dómstól- sér „ - yrir auðsýnda vægð. Tamara, móðir hennar og systir töldu annayn,^a mikla náð með því, sem fengizt hafði. Rússar hugsa á llan hátt on ,________r__________* ,____* en ver í þessum efnum, og ef til vill er þar að leita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.