Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 86
230 HIMNESK ÁST eimreiðin bezti tíminn var eftif. Ég er enginn næturgaufari. En að sjá her- fangið ganga þannig úr greipum mér, það sætti ég mig ekki við- Og hvað gerir maður í slíkum kringumstæðum? Ég fyrir núh leyti kaus heldur að komast fyrír hinar eiginlegu orsakir þessa jómfrúlifnaðar en leggjast upp í rúm og yrkja ódauðleg ástai' ljóð. Og þá gróf ég þetta upp: Faðir hennar, sem hún bjó hja? var trésmiður, smíðaði aðallega húsgögn, en lét þó ekki tækif®11 til húsasmíða ganga sér úr greipum, ef því var að skipta. Nokku'ð þóttu þau hús þó rök, sem hann hafði lagt hönd að. En hvað sem því öllu líður, þá hafði dóttirin — og það var mest um vert tekizt bærilega. Það stendur kannske eitthvað í sambandi viá hina fornu lífsspeki, að sumum mönnum er bezt gefið allt þa^ sem þeim er ósjálfrátt. Móðirin var dáin fyrir nokkrum árum úr berklaveiki. Já, ég hafði lesið nægilega mikið af leynilögregh1' sögum til að kunna að viða að mér hinum nákvæmustu heinr ildum. Hvert smáatriði getur haft sína þýðingu. Sonurínn, bróðu Dúddu, já hún hét Dúdda eða Geirþrúður fullu nafni, kölluð Dúdda, bjó á kvistinum, sem vissi út að götunni. Svo var þar liha leigjandi, söngkennari nokkur, Jón Magnússon að nafni, eða sV° gat að minnsta kosti að lesa með stórum stöfum á hvítuni ávöl' um postulínsskildi á hurðinni. Aldrei sást þó neinn nemauái ganga út eða inn um þær dyr, það ég vissi. Svo var þar virm11' kona með ráðskonutitli. Hefurðu annars tekið eftir því, að þaC er miklu auðveldara að ná í vinnukonur, ef maður auglýsa eftir ráðskonu? Þetta var miðaldra kona, hafði einu sinni veia ljóshærð, freknótt. Gekk að verkum sínum með jafnaðargeð1- augljóslega óvitandi um það, hvílíkur dýrgripur var geymdi11 innan þeirra sömu veggja. Þetta voru alltsaman athuganir a staðreyndum, og ég skal játa, að sumt sökkti ég mér niður í at hugananna vegna, þegar út í það var komið. Orsakirnar ollu mel alltaf stöðugum heilabrotum. Var hún svona kvöldsvæf? kannske náttblind? Það var farið að halla sumri. Kannske val hún trúlofuð. Sjáðu til, svona geta verið margir möguleikar sambandi við hvern einstakan hlut. Og engir réttir, það frétÞ ég síðar. Ég vil ekki ábyrgjast það, að ég hefði nokkurn tíma konh^ í færí við hana, ef forsjónin hefði ekki rétt mér — og ég le) mér að segja okkur — hjálparhönd á óvæntan hátt. Ég skal jata
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.