Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 98
242 HIMNESK ÁST eimbe®^ göngiir, sem ráða örlögunum. Mínu starfi hagar svo, að ekki eI' mikið um sumarleyfin, sem fólk notar til að trúlofa sig í. Og dettur þér í hug, að faðir hennar hefði sleppt henni til að heitt1" sækja mig? Nei, þá þekkirðu hann og hans nóta illa. Hver held- uðu að hafi orðið glaðari við burtför mína en einmitt hann? Og svo líður tíminn og sverfur af sárustu broddana. Eitt ár leið- Tvö ár liðu. Vitanlega elskaði ég hana alltaf. En það fór svo, að ég var ekki gagntekinn lengur, nema þegar ég var að lesa hréfin frá henni eða skrifa henni til aftur. Og að síðustu varð ég að undirhúa mig og lesa yfir heilan hréfaböggul til að geta skrifað henni almennilegt bréf. Ef ég hefði aftur á móti hitt hana eða séð hana aftur á þeim tíma, þá hefði enginn verið haming]11' samari en ég. Þér finnst svona nokkuð skrítið kannske, en hafðo mig nú samt fyrir því, lagsmaður. Og svo kom ástin í annað sinn eða kannske þriðja eða fjórða, ég man það nú ekki gjörla, en það var þessi mikla, óviðráðanleg3’ þú veizt, þegar maður giftist. Ætli maður gæti ekki elskað alla1 konur á jarðríki, ef maður lifði eilíflega og alls staðar? Þú skaH samt ekki taka allt of mikið mark á ómögulegum möguleikuro- —- Svona var nú það. Vitaskuld hætti ég að elska hana, eftir að ég giftist. Slíkum smámunum gleymir hver góður borgari, sexn gegnir trúr þeim skyldum, sem þjóðfélagið og farsælt heimihs' líf leggur honum á herðar. En meðal annarra orða. Dúdda el komin hingað til hæjarins. Og þá er karlinn sjálfsagt dauður' Hún fengi ekki að leika svona lausum hala og hátta kannske klukkan ellefu að honum sjálfráðum. Nei, það var engin missýning. Ég skrapp ofan að skipi, sein var að fara, með hréf og leiddi elztu dóttur mína við hönd mer- Ég hefði að vísu getað sett það í póstkassann á horninu, rétt þal sem ég bý, því að ég var búinn að skrifa það í tæka tíð. En þegal stelpan fékk veður af því, vildi hún endilega fara með það ofa11 að skipi. Og hvaða maður hefur nokkurn tíma getað neitað elzú1 dóttur sinni um nokkum hlut? Þá sá ég Dúddu. Hún var orðin enn þá þrýstnari á vöxt el1 áður, jafnvel holdug. En sami hvíti hörundsliturinn og klassísha andlitsfallið. Hún var líka með barn, bar það á handleggnu111' Og nú heldur þú, að hefjist nýr þáttur í lífi okkar með fy11^ sögninni óhamingjusöm ást eða fjölskylduharmleikur. Nei, onel-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.