Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 101
Eimreiðin
UM ÖRNEFNI 1 FLJÓTSDÆLU
245
J^ngu hafi verið og geng út frá því, að það muni vera rétt.
£ a'agi Þiðranda frá Hofi er svo nákvæmlega lýst, að varla
i samferðamaður þeirra betur gert:
j>Hann (Þiðrandi) ríðr við hinn sjaunda mann út með
Lagarfljóti ok ofan eptir Hróarstimgu ok þar yfir fljótit,
er heitir at Bakkavaði, ríða út eptir héraði ok koma um
kvöldit á Kóreksstaði.“
t) •
emni leið milli Hofs þess, er ég hygg að hér sé við átt, og
eksstaða, er ekki hægt að fá, því Bakkavað er þar í beinni
e^.nu- Lað eina, sem ekki er vel rétt, er að þeir hafi riðið út
lr héraði, ætti fremur að kallast austur. En óvíst er, hvernig
Uofn hafa verið á Héraði í fornöld. Þeir gistu um nóttina
Lorbirni kórek. Kóreksstaðir eru enn í dag stórbýlisjörð, og
^ eu8nm efi á því, að hún er sú sama, sem sagan getur um.
ammt frá bænum er stakur klettur, sem heitir Kóreksvígi.
h0lnul niunnmæli eru, að þar hafi Kórekur fallið, og sé hann
fy^Sður Þar a klettinum. Hlaupandagerði heitir enn lítið kot
LUan Sandbrekku, þar bjó Ásbjörn vegghamar. (Nýlega var
a kot nefnt Þórsnes). Gönguskarð heitir enn skarð það, er veg-
. nu hggur um til Njarðvíkur. Það sér enn móta fyrir garð-
’ sem Ásbjörn var að leggja, þegar þeir fundust. Bardag-
sér 1 Líjarðvík er svo nákvæmlega lýst, að hægt er að geta
r 1:11 Una alla afstöðu, þar sem þeir áttust við. Lækurinn er á
lekk3X1 Sta^’ fyrir sunnan hann Þiðrandaþúfa, þar sem hann
er hanasárið. Það eina, sem virðist ónáttúrlegt við þá frásögn,
Scer ^enna Hunnari víg Þiðranda, því Ketill var áður búinn að
Un^9 ^ann hsmasári. „Leysti frá herðablaðið svo sá inn í lung-
p .' S1ík sár mundu ekki vera grædd á þeim árrnn. Haugur
v 1 s þryms var þekktur af eldri mönnum fyrir aldamótin fyrir
u tún í Njarðvík, og fleiri voru þar fornmannahaugar.
fo ' Ur Sa’ er Hórekssynir gistu í um nóttina, er undir neðsta
6r S1JUlu í Göngudalsá. Nafnið Kiðjahvammur er nú týnt. Hann
sjgUu °rðinn svo lítill, að varla gæti hann rúmað tvo menn, því
^r marga gangnamenn.
^of11^ á ferð þeirra Helga Droplaugarsonar og Þorkels Geit-
þejr ?r er lllía mjög nákvæm og samkvæm staðháttum, þar til
°rna í Borðarfjörð; þar fer hún að verða ónákvæm.
»Þeir fara út fyrir neðan Sandbrekkur ok svo til Óss, ok