Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 105
ErMREroiN UM ÖRNEFNI 1 FLJÓTSDÆLU 249
^eitum Fljótsdals, Skógum og Völlum, er ég ekki nægilega
‘unnugur til að geta gert grein fyrir þeim.
6r vllla 1 Fljótsdælu, sem ég skil ekki, og sem hlýtur
ý'era rangfærsla þeirra, sem afrituðu söguna. Þar segir svo:
’’ lörandi átti mannaforráð um Njarðvík ok upp í Hérað, at
ttjoti. Selfljót gengur fyrir austan úr heiðinni milli Gilsár-
^igs ok Ormsstaða, ok svo fellur þat ofan í Lagarfljót. Þetta
J°t er fyrir ofan reitinn, en Lagarfljót fyrir vestan, ok er þat
0 lu® ÍJtmannasveit. Þetta var þá 100 bónda eign ok 70“
kap. Fljótsdælu). Nú er þetta svæði kallað einu nafni tJt-
lllaruiasveit eða Hjaltastaðaþinghá vestan frá Lagarfljóti og aust-
^að fjöllum. En Selfljót skiptir því svæði nærri til helminga.
Í90 hændur hefðu getað búið á öðrum hlutanum, er óhugs-
aildi, 0g ekki á öllu þessu svæði, nema ef takmörkin hefðu verið
eit vestur frá Gilsárteigi ofan að Lagarfljóti skammt fyrir
llEJr'ðan Eiða. Selfljót mun aldrei hafa haft annan ós en hjá
naosi, því þess er oft getið, að þar hafi uppsátur skipa verið,
°g annað vatn en Selfljót, sem félli þar til sjávar, getur ekki
^erið um að ræða. Þó segja munnmælin, að Lagarfljót og Jök-
Sa hafi runnið austur undir fjöll í fornöld, og sé það rétt,
er' engin furða, þótt þar væri höfn í svo vatnsmiklum ósi.
^ hendið á ÍJt-Héraði er allt sundurgrafið af gömlum farveg-
^ svo óvíst er, hvemig vötnin hafa fallið í fornöld.
o vrrðist svo sem Helgi Ásbjarnarson hafi átt mannaforráð
i nilr á þessu svæði, því hann flutti að Eiðum vegna þess „at
ann þóktist þar betr kominn er þingmenn hans vom rnn-
Oítis Hafa Eiðar því varla verið yzti bær í ríki hans. —•
löguð.
yzti
essi sögn er annars svo reikul, að hún hlýtur að vera af-