Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 125
eiMreiðin
KONAN MÍN RtJSSNESKA OG ÉG
269
félli
bað hann um að senda Stalin skeyti.
' Skrifaðu þá það, sem þú vilt segja, og ég skal með glöðu geði
Senda skeytið, svaraði hann.
Skeytið var sent, og daginn eftir hringdi Willkie til mín til þess
fáta mig vita, að Stalin hefði svarað. Svarið var á þá leið, að
Vegna persónulegra tilmæla Willkies mundi verða gerð undantekn-
Tamara fengi að fara frjáls ferða sinna. Eins og geta má nærri
et« niér mjög við þessi skilaboð og átti varla nógu sterk orð til
lýsa þakklæti mínu.
Þrem dögum síðar fékk ég svohljóðandi skeyti frá Moskva:
ER KOMIN AFTUR HEIM TIL MÖMMU STOP ÉGELSKA
þig stop bíð eftir þér stop flýttu þér sem
. UNNT ER ÞÍN TAMARA.
% flaug aftur til Moskva. Tamara beið mín á flugvellinum. Við
nrnst í faðma og hugðum öllum erfiðleikum lokið.
Okkur kom saman um að ganga í hjónaband tafarlaust og fór-
Ulíl því á skrásetningarskrifstofuna með skírteini okkar. En emb-
^ifismaðurinn, sem við sýndum þau, vísaði okkur frá með þeim
Tmælum, að hér væri um svo fágætt mál að ræða, að við yrðum
f snúa okkur til aðalskrifstofunnar, sem var á öðrum stað í borg-
jnni. Þar var okkur sagt að koma aftur eftir tvo daga. Að þeim
A1111111 fórum við aftur á skrifstofuna, og eftir langa bið og marg-
j lsteS formsatriði, fengum við loks þann úrskurð, að hjónabands-
eyfi okkar væri fengið, og áður en langt um leið var okkur af-
ent leyfisbréfið. Fólkið á skrifstofunni óskaði okkur til hamingju,
°S við þökkuðum, hrærð í huga.
Þetta er allt Stalin að þakka, sagði Tamara, — þú mátt ekki
^nia því, að hann leyfði okkur að eigast.
ftir giftinguna vorum við boðin í veizlu hjá vinum okkar í
.^diráðinu. Tamara var í kjól, sem ég hafði keypt handa henni
Teríku. Hún var töfrandi fögur þetta kvöld.
I Þar sem þið eruð nú gift, sögðu vinir mínir, verður þú nú að
t^ra hugsa fyrir því, að þið Tamara getið flutzt úr Rússlandi
1 heimkynna þinna.
kki fyrr en ófriðurinn er úti, sagði ég. Við verðum hér, þar til
íriður kemst á.
varð og raunin, og þessi tími, sem eftir var til ófriðarloka,
Sú
reynd:
síð 11St kezti tíminn, sem við áttum saman í Rússlandi. Eigi að
er ?r vorum við alltaf undir eftirliti leynilögreglunnar. Kvöld eitt,
in^eg. var á hraðri ferð í bíl með konu mína, til þess að leggja hana
a fæðingardeild spítala nokkurs, varð mér litið aftur og sá,