Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Side 125

Eimreiðin - 01.07.1955, Side 125
eiMreiðin KONAN MÍN RtJSSNESKA OG ÉG 269 félli bað hann um að senda Stalin skeyti. ' Skrifaðu þá það, sem þú vilt segja, og ég skal með glöðu geði Senda skeytið, svaraði hann. Skeytið var sent, og daginn eftir hringdi Willkie til mín til þess fáta mig vita, að Stalin hefði svarað. Svarið var á þá leið, að Vegna persónulegra tilmæla Willkies mundi verða gerð undantekn- Tamara fengi að fara frjáls ferða sinna. Eins og geta má nærri et« niér mjög við þessi skilaboð og átti varla nógu sterk orð til lýsa þakklæti mínu. Þrem dögum síðar fékk ég svohljóðandi skeyti frá Moskva: ER KOMIN AFTUR HEIM TIL MÖMMU STOP ÉGELSKA þig stop bíð eftir þér stop flýttu þér sem . UNNT ER ÞÍN TAMARA. % flaug aftur til Moskva. Tamara beið mín á flugvellinum. Við nrnst í faðma og hugðum öllum erfiðleikum lokið. Okkur kom saman um að ganga í hjónaband tafarlaust og fór- Ulíl því á skrásetningarskrifstofuna með skírteini okkar. En emb- ^ifismaðurinn, sem við sýndum þau, vísaði okkur frá með þeim Tmælum, að hér væri um svo fágætt mál að ræða, að við yrðum f snúa okkur til aðalskrifstofunnar, sem var á öðrum stað í borg- jnni. Þar var okkur sagt að koma aftur eftir tvo daga. Að þeim A1111111 fórum við aftur á skrifstofuna, og eftir langa bið og marg- j lsteS formsatriði, fengum við loks þann úrskurð, að hjónabands- eyfi okkar væri fengið, og áður en langt um leið var okkur af- ent leyfisbréfið. Fólkið á skrifstofunni óskaði okkur til hamingju, °S við þökkuðum, hrærð í huga. Þetta er allt Stalin að þakka, sagði Tamara, — þú mátt ekki ^nia því, að hann leyfði okkur að eigast. ftir giftinguna vorum við boðin í veizlu hjá vinum okkar í .^diráðinu. Tamara var í kjól, sem ég hafði keypt handa henni Teríku. Hún var töfrandi fögur þetta kvöld. I Þar sem þið eruð nú gift, sögðu vinir mínir, verður þú nú að t^ra hugsa fyrir því, að þið Tamara getið flutzt úr Rússlandi 1 heimkynna þinna. kki fyrr en ófriðurinn er úti, sagði ég. Við verðum hér, þar til íriður kemst á. varð og raunin, og þessi tími, sem eftir var til ófriðarloka, Sú reynd: síð 11St kezti tíminn, sem við áttum saman í Rússlandi. Eigi að er ?r vorum við alltaf undir eftirliti leynilögreglunnar. Kvöld eitt, in^eg. var á hraðri ferð í bíl með konu mína, til þess að leggja hana a fæðingardeild spítala nokkurs, varð mér litið aftur og sá,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.