Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 43
EiMREIbin VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA 18/ 1 fórum að aðgæta ána betur. Vestari kvíslin var sýnilega al- ag r,a hestum. Var þá ekki nema um tvennt að gera, annaðhvort Jða þess, að Ari kæmi, eða freista þess að komast yfir á haldi. Lónið uppi undir jöklinum virtist allt vera ísi lagt. Við ákváðum leyna ísinn. Er þarna alllöng leið yfir ána, því að lónið er 1 t- Við leggjum nú út á ísinn. Fyrstur gekk fylgdarmaðurinn Ur steinn> með langa vatnastöng með broddi, og reyndi ísinn. Næst- gekk sr. Eiríkur. Þar næst Bjarni frá Breiðabólsstað og bar _ nn minn, og síðastur gekk ég og bar minn bakpoka. ísinn , lst sæmilega traustur fyrst í stað, en þó fórum við gætilega (;turn ver& nokkurt bil á milli okkar, því að fordjúpt var undir. eji^ar nálgaðist vesturlandið, varð ísinn veikari. Var hann þá að- emhöggur, en svo er það nefnt, sem mörgum er kunnugt, ef UUrinn hleypur niður í hvert sinn, sem stafnum er höggvið yj.^ni®Ur í ísinn. Áfram er haldið, þótt ísinn sé veikur, en þegar eða ^°mi^’ snSðu sumir, að annaðhvort hefði ísinn svignað vi a folfið, nema hvorttveggja væri. Stóðst það á endum, að þegar °nium af ísnum, var Ari kominn með hestana, og var þá sam- ls lagt á sandinn, en fylgdarmennirnir sneru aftur til baka stund: yflr Jökulsá. Leið: ln að Kvískerjum var seinfær og erfið. Snjór var mikill á áðUrinUm °g allar ar fuffar af kraPÚ Fjallsá var verst, eins og oft ^ r' Lún valt fram kolmórauð, stórgrýtt í botninn og var vel ^ miðjar síður. Allt gekk þó slysalaust, en gott var þá að koma 6lrri a® Kvískerjum, eftir 8 eða 10 tíma ferð. Alla ^ . - nottina snjóaði, en skóf lítið saman. Um morguninn var rás lnn milritt jafnfallinn snjór á jafnsléttu og kafhlaup í hverri eða lægð á sandinum. Við sr. Eiríkur létum slíkt ekki á okkur srt i6n f°Sðum snemma upp og vorum komnir að Fagurhólsmýri ao llðnu hádegi. g ~~ Margir hafa lýst byggð í Öræfum, en þó er sjón sögu ríkari. bæ' g -ln flS£ur eins og í skeifu meðfram rótum Öræfajökuls, og UtTilr°lr standa yfirleitt undir fellum, sem skaga út úr jökulrótun- viðri ælrnlr rafSa ser 1 skjólið líkt og hestar, sem hama sig í of- býj.1'. Jarðirnar eru aðeins 9 talsins, en heimilin 27. Er þvi marg- völi ^ Sumum jörðunum, eins og t. d. á Svínafelli, Hofi og Hnappa- m’ L’m Öræfin falla nokkrar jökulár undan skriðjöklatungum. Urn a Þ.ær eytt miklu graslendi. í annálum er líka oft sagt frá gos- r®fajökli, sem eyddu byggðina. en - lor svo> a® dvöl mín í Öræfum að þessu sinni varð lengri 6g Lafði búizt við. Á þriðjudagsmorguninn auglýsti sr. Eiríkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.