Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 43
EiMREIbin
VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA
18/
1 fórum að aðgæta ána betur. Vestari kvíslin var sýnilega al-
ag r,a hestum. Var þá ekki nema um tvennt að gera, annaðhvort
Jða þess, að Ari kæmi, eða freista þess að komast yfir á haldi.
Lónið
uppi undir jöklinum virtist allt vera ísi lagt. Við ákváðum
leyna ísinn. Er þarna alllöng leið yfir ána, því að lónið er
1 t- Við leggjum nú út á ísinn. Fyrstur gekk fylgdarmaðurinn
Ur steinn> með langa vatnastöng með broddi, og reyndi ísinn. Næst-
gekk sr. Eiríkur. Þar næst Bjarni frá Breiðabólsstað og bar
_ nn minn, og síðastur gekk ég og bar minn bakpoka. ísinn
, lst sæmilega traustur fyrst í stað, en þó fórum við gætilega
(;turn ver& nokkurt bil á milli okkar, því að fordjúpt var undir.
eji^ar nálgaðist vesturlandið, varð ísinn veikari. Var hann þá að-
emhöggur, en svo er það nefnt, sem mörgum er kunnugt, ef
UUrinn hleypur niður í hvert sinn, sem stafnum er höggvið
yj.^ni®Ur í ísinn. Áfram er haldið, þótt ísinn sé veikur, en þegar
eða ^°mi^’ snSðu sumir, að annaðhvort hefði ísinn svignað
vi a folfið, nema hvorttveggja væri. Stóðst það á endum, að þegar
°nium af ísnum, var Ari kominn með hestana, og var þá sam-
ls lagt á sandinn, en fylgdarmennirnir sneru aftur til baka
stund:
yflr Jökulsá.
Leið:
ln að Kvískerjum var seinfær og erfið. Snjór var mikill á
áðUrinUm °g allar ar fuffar af kraPÚ Fjallsá var verst, eins og oft
^ r' Lún valt fram kolmórauð, stórgrýtt í botninn og var vel
^ miðjar síður. Allt gekk þó slysalaust, en gott var þá að koma
6lrri a® Kvískerjum, eftir 8 eða 10 tíma ferð.
Alla
^ . - nottina snjóaði, en skóf lítið saman. Um morguninn var
rás lnn milritt jafnfallinn snjór á jafnsléttu og kafhlaup í hverri
eða lægð á sandinum. Við sr. Eiríkur létum slíkt ekki á okkur
srt i6n f°Sðum snemma upp og vorum komnir að Fagurhólsmýri
ao llðnu hádegi.
g ~~ Margir hafa lýst byggð í Öræfum, en þó er sjón sögu ríkari.
bæ' g -ln flS£ur eins og í skeifu meðfram rótum Öræfajökuls, og
UtTilr°lr standa yfirleitt undir fellum, sem skaga út úr jökulrótun-
viðri ælrnlr rafSa ser 1 skjólið líkt og hestar, sem hama sig í of-
býj.1'. Jarðirnar eru aðeins 9 talsins, en heimilin 27. Er þvi marg-
völi ^ Sumum jörðunum, eins og t. d. á Svínafelli, Hofi og Hnappa-
m’ L’m Öræfin falla nokkrar jökulár undan skriðjöklatungum.
Urn a Þ.ær eytt miklu graslendi. í annálum er líka oft sagt frá gos-
r®fajökli, sem eyddu byggðina.
en - lor svo> a® dvöl mín í Öræfum að þessu sinni varð lengri
6g Lafði búizt við. Á þriðjudagsmorguninn auglýsti sr. Eiríkur