Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 90

Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 90
234 HIMNESK ÁST eimbeiðin mig að gera en lofa henni að lemja sjóinn með flatri árinni) með himneskum roða um vanga og háls af áreynslunni. Og svo stoltið í augunum, þegar hún datt ofan á rétt áralag. Hún vai sæl í sínu sjálfsannríki, og ég var nauðbeygður til þess líka. Þa'ð er harmleikur lífsins, Þóroddur. Fyrstu tilraunina gerði ég rétt fyrir leitir. Ég man það alltaf á því, að ég var kominn ofan úr sveit frá því að borða rúsínu- graut og lambakjöt. Það hafði verið slátrað í slægjurnar. Það eru sannarleg guðs lömb. Ég hef aldrei verið léttari í lund en þa- Að fá að kroppa hryggjarliðina með silkimjúku lambakjöti, holu fyrir holu, og sötra svo kjötsúpu með kjöttægjum og rófnastýi-' um eins og þetta matbýr sig allt saman sjálft í pottinum. Nöj sú tíð er gengin og gleymd. Vatnið í munninum við tilhugsun- ina er eitt eftir. Ég hefði ekki verið kátari við kampavín, enda hlaut það þá að ske, þar sem ég var svo heppinn að mæta henm einmitt um ljósaskiptin, er ég var að koma heim. Og þarna sprangaði ég um með spóaleggi í þröngum stígvélum og reið- buxum og hún við hlið mér, þrýstin og frjósamleg eins og nýut- sprungin rós. Þessi afkárabúningur hefur líklega verkað eitthvað annarlega á hana og hrist hana upp úr hinu venjulega yndis- fulla sljóleikaástandi, svo að hún beindi talinu inn á persónu- legri brautir. „Hvað verður þú annars hér lengi?“ Mér fannst eftirvæntmg í rómnum. „Ég veit það ekki enn þá,“ sagði ég, „það er alveg óákveðið, að minnsta kosti fram eftir hausti eða vetri,“ sagði ég. Ég dr° hana á þessu, skilurðu, vita hvað eftirvæntingin væri sterk. „Og hvert ferðu þá?“ spurði hún. Ég hló með sjálfum mer- Þetta var einmitt leiðin. Lambakjötið og súpan svifu næstum þvi á mig. „Ja, fyrst fer ég heim, býst ég við, en svo kem ég fljótlega aftur, því að það er mikið eftir að gera hér enn þá,“ sagði ég. Sjáðu til, þetta að fara, kveðja og skilja, það gerir alla svo blessunarlega meyra og angurblíða, þótt menn séu aðeins sð skila kaupakonu úr sumarvinnu, ég tala nú ekki um, ef meim selja snemmbæru eða afsláttarhross. Það er eins og mönnum finnist þeir á þeim stundum komast í nálægð við eilífðina. Eu hún. Nei. Hún varð aðeins þögulli, stilltari, drottningarlegri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.