Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 30
174 BLÁA HULDAN eiMBÖ®11' „Það sem á að vera hulið fyrir mér, skal verða hulið f)rl mönnunum.“ Þessi börn urðu nú mönnunum ósýnileg og bjuggu í holtuD1 hæðum, hólum og steininn. Þaðan eru álfar komnir og huldut° En mennirnir eru komnir af þeim börnum Evu, sem hún sP1 Guði. Mennskir menn geta aldrei séð álfa, nema þeir vilji sjaí en álfar geta séð menn og látið menn sjá sig. Og nú segjum vér hér frá einni íslenzkri álfkonu, yndisl & góðri, og stallsystur hennar, mennskri konu, er átti ósköp vegna óyndis, enda þótt hún væri gift góðum manni, sem var sja^ arbóndi og fiskimaður, en konan ættuð úr sveit, fjarri sjó. En^ var atvinnu háttað á fslandi á þeim tíma, er þessi saga geI' •SisÞ að menn lifðu af landi og sjófangi jöfnum höndum, stundu^ eigi akuryrkju, en sóttu sjó og ræktuðu gras og öfluðu heyja hau sauðfé sínu, kúm og hestum. Úti fyrir Suðurnesjum svarrar sjórinn, mikill og máttngU^. einóður og óttalegur. — En hann getur líka einstaka sinnum ^ hljóður, sofið, dormað og dreymt eins og ungbarn, sem er í v0»o og ekki farið á fætur. Þá horfir hann á himininn opnum augu barnslega hrosandi, lítillátur og ljúfur. — En þessu er þó ekki ætíð að heilsa, — síður en svo. Sæt umhverfist oft á skammri stundu, verður æðisgenginn og ofsa' legur og öskrar eins og villidýr. Þá hrykkist hann í hamsi og hlykkist i óralöngum liðtun líkt og kyrkislanga í kappsJí er vefur sig um varnarlaust dýr. — Einmitt þar, við ægi_sV } andi Suðurnesin, á útsærinn langar leiðingar. Þar færist h ^ allur í auka og ekur sér, unz hann hlemmist í átt til útva útskaganna og æðir öskrandi upp á landgrynnið, löðurlenija°^ klettabrýtin og berghamrana, svo bolþol strandarinnar dý11 og stynur. — Útsærinn hlymur þá við, og hvelfd bringa hols unnar sprengist og spýr löðrinu, en fastalandið nötrar og s^e undan átökunum. Þessi sama saga endurtekur sig ár eftir ár, kynslóð eftir W slóð, öld eftir öld. g En úthafsins Ægir er líka oft og tíðum stórfenglegur í feú* f sinni. Og fagur er faldur Ránar, drottningar hans, er hún e á fleygiferð vagni sínum yfir mishæðir botngrynnisins 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.