Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 103
F-<MREIÐin UM ÖRNEFNI 1 FLJÓTSDÆLU 247 f ■^’öeiðarstaði um kvöldið, en slíkt nær engri átt vegna vega- iengdar. q ^a er að minnast á viðskipti þeirra Helga Ásbjarnarsonar og 10Plaugarsona: Þess er getið í sögunni, að þeir nafnar hafi ^^ndizt á haustþingi á Þinghöfða og haft í heitingum. Má ætla, a tað hafi verið eftir að Helgi Droplaugarson varð sekur um Hallsteins. (Þinghöfði er gamall þingstaður í miðri Hróars- §u> og sjást þar enn búðartóftir margar). Skömmu seinna ^Ullu þeir Droplaugarsynir hafa farið til Norðfjarðar, stefnuför 0rgríms skinnhúfu. Þá munu þeir hafa farið fjallveg þann, vl,kuú kallast Torfastaðafjall, því sú leið er skemmst frá Krossa- 1 ■ Þeir gistu á Torfastöðum, hjá Þorkeli bónda, sem hefði 0 verið sonur Þorstein Torfa landnámsmanns. (Landnáma egir, að hann hafi búið á Fossvöllum. En í túninu á Torfastöð- er fornmannahaugur, sem heitir Torfahaugur, og munn- m segja, að þar sé Torfi landnámsmaður heygður). Þá komu lr að Straumi í Hróarstungu og að Eyvindará í Eiðaþinghá, eru þeir bæir báðir í beinni leið þeirra. Rétt mun vera lýst sv teirra til Norðfjarðar og til baka aftur, en ekki er ég þar ^ 0 kiumugur, að ég viti, hvort bæjanöfn haldast þar við enn s°öiu stöðvum. Fannardalur er innsti bær í Norðfirði, og þaðan 1 ® u þeir á fjallið. Þeir komu á bæ Þórdísar kerlingar. Ofar- §a í Eyvindardal er býli, sem Þuríðarstaðir heitir, og má vel y a að það sé sama býlið. „Fóru þeir þaðan á brott ok ofan til yj9 agilsár“. Það örnefni þekki ég ekki, en vera má, að það sé enn. „Nú fara þeir til Kálfavaðseyrar ok sjá þeir þá 18 til p11 ,renna a móti sér. Nú vildu þeir Helgi Droplaugarson snúa l .. V;Usins ok máttu eigi. Þá sneru þeir upp at götunni á gils- fon mn Eyrargilsá; þar var lítil upphæð ok lögð í snjó- Kálf nf^an l' Eetur gæti sjónarvottur varla lýst orrustustaðnum. shóll heitir enn fornbýli á þessum stöðvum, og þangað mun Sel .'^r°PÍaugarson hafa viljað leita vígis, en gat ekki. Knútu- r • eitlr fombýli í sunnanverðum dalnum; þar mun Helgi Ás- I'Ip} ,U,lson hafa beðið með flokk sinn, þar til hann sá til ferða 'O’Th'1 ^r°PÍaugarsonar- Skagafell heitir fell innarlega í Eyvind- w o. ’ eu hvort þar sjást rústir af býli Iguls, sem var njósnar- Ul Helga Ásbjamarsonar, veit ég ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.