Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 129
EIMREIÐIN
KONAN MÍN RÚSSNESKA OG ÉG
273
°g nú var um að gera að finna einhver ráð til að komast heim aftur
mea fjölskyldu mína. En útlitið var langt frá því að vera gott.
Watursáróðurinn gegn Bandaríkjunum var að ná hámarki. Þau
Voru borin sökum um að beita bakteríuhemaði í Kóreu, og banda-
riskir hermenn þar voru ákærðir um að fremja hina hryllilegustu
Slæpi á konum og bömum.
Eisenhower forseti skipaði um þetta leyti Charles Bohlen sendi-
erra í Moskva. Það var erfitt verk að gegna því starfi á þessum
tlrna. Bohlen, sem var gamall vinur minn, hét mér því, skömmu
eftir að hann kom til Moskva, að hann skyldi gera allt sem unnt
v®ri til að fá burtfararleyfi fyrir fjölskyldu mína.
Eandaríski blaðamaðurinn Robert Magidoff var rekinn burt úr
usslandi eftir að fyrrverandi einkaritari hans hafði ásakað hann
vflr njósnir, í bréfi, sem birtist í Izvestia. Þessi einkaritari var
stúlka, sem ég þekkti, og ég vissi, að hún virti Magidoff og bar
1 hans góðan hug. En leynilögreglan hafði neytt hana til að skrifa
Petta bréf.
hað kom því ekki algerlega flatt upp á mig, þegar báðar skrif-
°fustúlkur mínar og þýðendur sögðu mér upp starfi. önnur
lrra, Lydia Kleingal, grét hljóðlega, er hún kvaddi. Skömmu
S1ðar var hún tekin höndum.
Eg frétti eftir á, hvað gerzt hafði. Eitt sinn eftir miðnætti var
aria að dymm hjá Lydíu. Einkennisklæddir menn mddust inn í
a herbergið, þar sem hún dvaldi með móður sinni og sex ára
g0rnlum syni, og tóku hana höndum. Hin stúlkan, Alyce Alexis,
Ver einnig tekin höndum. Handtaka þeirra beggja var harla glöggt
®ynishorn af því, sem fram fór — og sífellt fór versnandi — allt
1 hags eins snemma vors árið 1953, er sú fregn barst út, að Stalin
v®ri dauður.
Við Tamara fengum bæði boðskort, með svartri rönd, um að vera
jarðarförina. Þar hittum við marga rússneska embættismenn,
S6lT1 við höfðum þekkt áður. Þeir heilsuðu mér vingjamlega og
f^mir með handabandi. Þetta stakk notalega í stúf við framkomu
lrra áður, meðan haturs-herferðin gegn Bandaríkjunum stóð
Sem hæst.
Eokkrum mánuðum eftir jarðarför Stalins tilkynnti Bohlen
Se°diherra mér, að Tamara hefði fengið vegabréf.
egar ég stamaði fram þakkarorðum, hló hann og sagði:
. ~~ Vertu ekki að þakka mér, þakkaðu heldur því, sem varð
a^®aorsök Stalins, — hvað svo sem það nú kann að hafa verið.
Eg flýtti mér heim, svo að Tamara fengi að heyra gleðifrétt-
18