Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 59
EIMREIBIN ÁSTIN ER HÉGÓMI 203 AcS mínum dómi var þetta stífni og þrjózka. En undir niðri sejtti að mér geig. Hún er talsvert lík mér telpan og lætur ekki ut sinn, sem sjá má af því, að hún hefur haldið tryggð við r i öll þessi ár, þótt ég skilji aldrei hvað hún sér við yður. »Gnð blessi hana“, mælti prestur hljóðlega. ”°g ekki hefur yð ur farið fram á þessum tíu ármn“. »Gjúp sorg ristir sínar rúnir, en það skiljið þér ekki“, svaraði Prestur þurrlega. ag»Auðvitað ekki. Hví skyldi ég skilja það. Engum datt i hug eg liði, Ég kvartaði aldrei. En það get ég með sanni sagt, að Var hágborin. Allt var það yðar sök. Ef þér hefðuð flutzt hingað, hefði líf okkar hérna orðið allt annað. Katrín , e,fði gifzt Bimi á Mói. Ég hef oft bölvað yður, bæði hátt og 1 hljóði“. j ”Ghænir yðar hrína ekki á mér“, sagði prestur og horfði alvar- ega á gamla manninn. »hér haldið kannske, að þér séuð heilagur maður, sei, sei“. ”^g hef ávallt reynt að breyta eftir beztu samvizku“. ■•Éeynt -—- það er fátæklegt orð. Ég hef aftur á móti aldrei eJnt að vera öðmvisi en ég er, og þér trúið þvi, að allt, sem er segið þessum fáráðlingum — sóknarbörnum á ég við — sé annleikanum samkvæmt“. i)Já , svaraði prestur. ^’Hvemig yrði yður við, ef þér vöknuðuð einhvem daginn upp i , að allar yðar kenningar væm lítilmótlegt þvaður, sem hefði við nein rök að styðjast?" Vilf =kt er óhugsanlegt“, svaraði prestur og reis úr sæti. Hann 1 ehki eiga á hættu, að þessi gamli guðleysingi, sem aldrei i ans tíð hafði verið til altaris, færi að svívirða kirkjuna og kenn- lu§ar hennar. inAugu gamla mannsins fylgdust með hverri hreyfingu prests- S-”Setjizt þér“, sagði hann, og röddin varð allt i einu skipandi. ” 1 hvers ætti ég að dveljast hér lengur? Þér talið óvirðulega m ernhætti mitt“, svaraði prestur. ib f • kannske að blessa yður? Mann, sem hefur spillt heim- H'a lönurn‘> En sleppum því. Allt, sem máli skiptir, er enn ósagt. p9n farið þér ekki fyrr en ég hef lokið máli minu“. restur hlýddi og settist, þótt honum væri það þvert um geð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.