Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 104
248 UM ÖRNEFNI I FLJÓTSDÆLU eimre®ií1 Þegar Grímur Droplaugarson fór að leita hefnda eftir Helga bróður sinn, er ekki annars getið i ferð þeirra, en að þeir koinR að Rangá, og „lögðust yfir ána með Þorkel trana, ok komu a þann bæ, er á Bakka heitir fyrir austan fljótit“. Það mundi réttara, að þeir lögðust yfir fljótið, þvi ekki þurftu þeir að fara suður yfir Rangá. Fljótsbakki heitir enn bær fyrir austan fljot' ið móts við Rangá. Þaðan hafa þeir farið út með fljóti „til Odd- marslækjar fyrir vestan Eiðaskóg“. Sá lækur heitir nú Fiski' lækur og rennur úr Eiðavatni vestur í fljótið. Um annan 1®^ getur ekki verið að gera í Eiðalandi. Þar er líka afskekkt og hæg1 að færa moldina út i lækinn, án þess á beri. Ekki hefur Grímur þorað að fara sömu leið til baka eftir vig Helga, því þá leið mundi helzt vera leitað. Hann fer því upp að Höfða á Völlum, þar yfir fljótið og þaðan vestur að brú a Jökulsá. Eflaust hefur brú sú verið nærri því, sem hún er nU: og miklar likur til, að það hafi verið steinbrú eins og sagt el að hafi verið hjá Brú á Jökuldal, til skamms tíma. „Nú leltj uðu þeir sér ráðs, er eptir voru; tóku þat ráð at halda vörð a vöðum öllrnn ok sitja við brúar á Jökulsá.“ Af því má sjá, a^ brýrnar hafa verið fleiri en ein. En þeir gáðu þess ekki, a Grímur var færari sundmaður en flestir aðrir. Hann synti yfJ1 Jökulsá með félaga sína, „sínu sinni hvorn“, skammt fyrir utau brúna. Þar heitir enn Grímsbás að austanverðu við ána, þar seu1 fyrst verður komizt ofan í gljúfrin. En ótrúlegt er, að nokku1 maður hafi synt þar yfir fleiri ferðir, því áin fellur þar u® hvítfyssandi boðaföllum milli kletta. Þaðan fóru þeir til Krossavíkur. Hátt hamrafjall er upp 11 bænum í Krossavík, sem mun hafa verið kallað Snæfell í f0111 öld, en nú er það kallað Krossavikurfjall. Efst í því er harrua belti hátt, en upp þaðan liggur gjá, sem kölluð er Grimsgjá, °S er sagt, að Grímur Droplaugarson hafi farið þar upp, en nu er ið það fárra manna færi. Má vera, að fylgsni Gríms hafi vel1^ uppi á fjallinu fyrst, því sagan segir, að hann hafi fært sig « fjallinu niður á hjalla einn — á ofanverðum grösum“, þe§af hausta tók. „Þat er nú kallat at Grímsbyggðum“. Þar er uu kallaður Grímshjalli. Þá eru taldir sögustaðir þeir, er ég þekki í Fljótsdælu. Á upP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.