Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 127
E'MREIÐIN
KONAN MÍN RÚSSNESKA OG ÉG
271
að konan mín væri í þann veginn að fá vegabréf til Bandaríkjanna
með mér.
petta reyndist rétt. Við dvöldum heima í Bandaríkjunum í þrjá
manuði, og Tamara var stórhrifin af öllu því nýja og furðulega,
Sem hún sá og kynntist.
Margir vina minna höfðu varað mig við að fara aftur til Rúss-
aRds með konu og bam. En Rússland var þá enn gimilegast til
oðleiks allra landa fyrir fréttamenn, og ég er fyrst og fremst
aðamaður og fréttaritari. Svo að ég veitti litla mótstöðu, þegar
Ssociated Press bað mig að fara þangað aftur.
fórum sem sagt aftur til Moskva. Það var í byrjun kalda
stríðsins svonefnda, og afstaðan gagnvart útlendingum hafði versn-
a þar að mun.
láVið komumst í fyrstu vandræðin, þegar Tamara varð veik og
1 sjö vikur á spítala. Hún horaðist þar niður, og ég sótti um
"ú til að mega senda hana vestur til Bandaríkjanna. Ég fékk
kuldalega svar, að hún yrði að gera svo vel að vera kyrr, og
^æri henni það engin vorkunn, því rússneskir spítalar væm þeir
beztu í heimi.
Éins og aðrar rússneskar konur, giftar útlendingum, mætti Ta-
ra tortryggni og jafnvel f jandskap meðal landa sinna. Hún átti
agga vini meðal Rússa. Móðir hennar, systir og bróðir þorðu ekki
heimsækja okkur. Þeim hafði verið stranglega bannað að stíga
. 1 _inn fyrir þröskuld okkar. Tamara fékk að heimsækja þau, en
Sa þau ekki í heil þrjú ár.
amara var ekki lengur boðin 1 samkvæmi utanríkisráðherrans,
he’ Gr bann Þelt fyrir útlendinga. Hvert sinn, sem ég fékk slík
lrnboð, afsakaði ég mig með því, að samkvæmt venjum lands
ms vaeri það ekki talið viðeigandi að þiggja slík boð, þar sem
Ur væru einnig mættar, nema að taka eiginkonu sína með sér.
að p ei£nuðumst aðra dóttur, og eftir það var ég staðráðinn í
u °mast burt frá Rússlandi með fjölskyldu mína eins fljótt og
e^ni; Væri. Til þessa hafði ég ekki viljað viðurkenna, að það yrði
é u nn kom nokkuð fyrir, sem vakti hjá mér ugg um, að
^ e5ði verið of bjartsýnn.
v ,v°ici eitt kom Tamara heim, hrygg í bragði, og sagðist hafa
í h' stnðvuð á götunni af mönnum, sem hefðu farið með sig inn
s °g þar reynt að fá sig til að skilja við eiginmanninn.
°g hverju svaraðir þú? spurði ég.
Því einu, að þeir gætu farið með mig eins og þeim sýndist,