Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 106
eftir Laurence Hope. Laurence Hope er dulnefni kvenrithöfundar af enskum ættum, sem leng1 dvaldist í Indlandi, en þar varð hún hugfangin af indverskum bókmenntum- Skáldkonan Laurence Hope er sérstæð meðal ljóðskálda, því enginn EvrópU' maður hefur náð jafn lifandi og ljóst megininntakinu úr indverskri ástaljóða' gerð: hinu fullkomna algleymi í unaði líðandi stundar, náttúrukenndinnii þunglyndinu og meðvitundinni um hverfulleik lífsins lystisemda. Þegar bók skáldkonunnar, Indversk ástaljóð, kom út í fyrsta sinn, sögðu gagnrýnend' urnir, að kvæðin hlytu að vera þýðingar eða stælingar á indverskum aStaj Ijóðum, því það væri óhugsandi, að nokkur Englendingur gæti náð svo ut 1 æsar blæ hins blóðheita austurlanda-skaplyndis og hrifningar, eins og böf' undurinn nær, ef ljóðin væru frumsamin. Enn í dag er það óútkljáð máh hver kvæðanna eru frumsamin og hver stælingar, séu einhver þeirra þa®' En hver útgáfan af kvæðunum hefur rekið aðra og unnið hylli Vesturlanda- búa, þeirra, sem höfðu löngun til að skilja og þekkja fegurð og ástríðuhú8 hins austræna heims. Skáldkonan Laurence Hope var gift Malcolm Nicolson hershöfðingi3’ nafnfrægri hetju, sem fór með stjórn brezka og indverska hersins í Mho" héraðinu á Indlandi, en höfuðstöðvar hers þessa voru í Madras. I þeirri borg lézt Nicolson, og þar við gröf hans framdi hin unga og fagra kona hans sjálfsmorð í söknuði sínum og ást, staðfesti þannig í athöfn þá fomu kenn ingu Ljóðaljóðanna, „að elskan er sterk, eins og dauðinn, óstriðan hörð, ein5 og hel“. Ævilok skáldkonunnar urðu í undarlega nánu samræmi við grunm tóninn í ljóðlist hennar. Hér fara á eftir tvö þýdd kvæði úr ljóðasafni þessu- BÁTSÖNGUR. Vötnin glitra og geislar titra, gyÖja vindanna strýkur tó. Taktu bát minn á brjóst þín, elfa! Ber'Öu mig langt út á sjó!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.