Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 32
176 BLÁA HULDAN EIMHI eibi" Llðu svo fram vikur og mánuðir, að óyndi húsfreyju ágerði5*' Gat hún eigi sætt sig við ömurleik útnesjanna. Hún hræddist hafið og allar þessar umbyltingar, — fann eigi fegurð þá, er bul1 unni, í brotsjónmn og brimæðinu. Hugurinn var allur í heimkynnunum uppi í hálendinu. þráði árstíðimar eins og þær voru þar. Og hún þráði álfkonU^ yndislegu, er hún hafði svo oft hitt þar heima í draumum sín11111' Hún læddist létt um laut og hjalla eins og ljúfur og mildur svalin11' Hún var í kvöldroðanum, og þegar árrisull morgunninn gaegðist yfir djúpan dalinn, þá var hún þar. Hún var ætíð bláklædd, el1 bezt á vorin. Þá tók hún á sig svipi hafs og heiða, fjalla, fan^3 og jökla, angandi laufskóga og fegurstu blómjurta, dansai1 norðurljósa og dúnmjúkra, drifhvítra mjalla . . . Og í dularfu^11 tunglsljósi... Já, hún var allsstaðar heima. En ætíð var ha11 yndislegust á vorin — vornæturnar, um varptíma mófuglalUia og um sauðburðinn, þegar sólin vakti út við hafsauga alla nóttiuíl og brá hulduljóma og ævintýrabjarma )dir mannheima. Há' fjöllin spegluðust í hafi og vötnum, geislamerluð og gullroð111' glitrandi ár og lækir liðu fram, og laxinn og silungurinn sód11 í strauminn. Allt fylltist fjöri, lífi og litum. Allt var að vaköa og vaxa fram, formast og fegrast, til að taka virkan þátt i þi'ó111 og vexti skaparans, til að endurnýjast og nærast, fyllast foi'1111 ævarandi lífi og ódauðlegri sál. En árstíðimar voru öðruvísi á Suðurnesjum við sjóinn og eK ert svipaðar og uppi í hálendinu. Það var svo mikill munur þar heima eða hér úti við liafíó ríki rányrkjunnar. Þar heima vildi allt lifandi skapa líf, — úti við hafið, á útnesinu, virtist henni allt vilja eyða lífi. Blóma- og bjarkailmurinn heima í hálendinu var ætið unaÓs legur og áfengur. En þessa þungu þang- og saltmettuðu sjávarly átti hún svo illt með að þola. — Hiin skildi ekki andardrátt hafsins, eða söng sævarins brimhljóðið. Hún hrœddist þaS. En hún mundi undraver tónana uppi i heimahögunum, einkum um lágnættið á vofl meðan bjart var alla nóttina. — Það var ekki niður vatna e ‘ neins konar fuglasöngur og þaðan af síður þytur í skógi eða iiraSl Þessir tónar voru af öðru tæi. Þeir áttu upptök einhverssta a í henni sjálfri, — í draumunum hennar. Þar var ástin, — ást ar sk'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.