Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 32
176
BLÁA HULDAN
EIMHI
eibi"
Llðu svo fram vikur og mánuðir, að óyndi húsfreyju ágerði5*'
Gat hún eigi sætt sig við ömurleik útnesjanna. Hún hræddist
hafið og allar þessar umbyltingar, — fann eigi fegurð þá, er bul1
unni, í brotsjónmn og brimæðinu.
Hugurinn var allur í heimkynnunum uppi í hálendinu.
þráði árstíðimar eins og þær voru þar. Og hún þráði álfkonU^
yndislegu, er hún hafði svo oft hitt þar heima í draumum sín11111'
Hún læddist létt um laut og hjalla eins og ljúfur og mildur svalin11'
Hún var í kvöldroðanum, og þegar árrisull morgunninn gaegðist
yfir djúpan dalinn, þá var hún þar. Hún var ætíð bláklædd, el1
bezt á vorin. Þá tók hún á sig svipi hafs og heiða, fjalla, fan^3
og jökla, angandi laufskóga og fegurstu blómjurta, dansai1
norðurljósa og dúnmjúkra, drifhvítra mjalla . . . Og í dularfu^11
tunglsljósi... Já, hún var allsstaðar heima. En ætíð var ha11
yndislegust á vorin — vornæturnar, um varptíma mófuglalUia
og um sauðburðinn, þegar sólin vakti út við hafsauga alla nóttiuíl
og brá hulduljóma og ævintýrabjarma )dir mannheima.
Há'
fjöllin spegluðust í hafi og vötnum, geislamerluð og gullroð111'
glitrandi ár og lækir liðu fram, og laxinn og silungurinn sód11
í strauminn. Allt fylltist fjöri, lífi og litum. Allt var að vaköa
og vaxa fram, formast og fegrast, til að taka virkan þátt i þi'ó111
og vexti skaparans, til að endurnýjast og nærast, fyllast foi'1111
ævarandi lífi og ódauðlegri sál.
En árstíðimar voru öðruvísi á Suðurnesjum við sjóinn og eK
ert svipaðar og uppi í hálendinu.
Það var svo mikill munur þar heima eða hér úti við liafíó
ríki rányrkjunnar. Þar heima vildi allt lifandi skapa líf, —
úti við hafið, á útnesinu, virtist henni allt vilja eyða lífi.
Blóma- og bjarkailmurinn heima í hálendinu var ætið unaÓs
legur og áfengur. En þessa þungu þang- og saltmettuðu sjávarly
átti hún svo illt með að þola.
— Hiin skildi ekki andardrátt hafsins, eða söng sævarins
brimhljóðið. Hún hrœddist þaS. En hún mundi undraver
tónana uppi i heimahögunum, einkum um lágnættið á vofl
meðan bjart var alla nóttina. — Það var ekki niður vatna e ‘
neins konar fuglasöngur og þaðan af síður þytur í skógi eða iiraSl
Þessir tónar voru af öðru tæi. Þeir áttu upptök einhverssta a
í henni sjálfri, — í draumunum hennar. Þar var ástin, — ást ar
sk'