Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 93

Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 93
EIMREIÐIN HIMNESK ÁST 237 g veit satt að segja ekki, hvað Ásta hefur hugsað: En hún bauð upp á kaffisopa, sagði að kaffið væri til á könnunni, sagð- lst ein með mömmu sinni, sagði að hún væri sjálfsagt hátt- einhvers staðar uppi á lofti. Ég hugsaði, að það væri eins §°tt að drekkja sorg sinni í kaffi eins og hverju öðru, og svo Sengum við inn. ■^að er nú svo með mig, að mér finnst alltaf hálfgert stjúp- tuóðursamband milli mín og vina vina minna. Þar verður aldrei Ineira. Þar er alltaf múr á milli. Hefurðu tekið eftir því, hvað |Úlk reynir oft að klifra yfir þennan múr, en dettur alltaf sín Voru megin niður aftur. Mig minnir, að ég hafi verið að gera emhverja slíka uppgötvun, nema hvað um það, ég hlammaði j^er niður í sófann í staðinn fyrir að þvaðra við hana, á meðan Un var að hita. á könnunni. Hún sagði, að ég mætti spila á Pianóið eins og ég vildi, mamma sín svæfi alltaf eins og steinn. uikennileg kerling, hugsaði ég með mér og sökkti mér niður 1 dapurlega viðburði kvöldsins. , Iín þá lifði ég allt í einu opinberun, lagsmaður, einmitt þama 1 sófanum. Ég hygg að Páli, þáverandi Sáli, hafi ekki orðið meira Uö1 * Damaskus. Þó skal ég ekkert fullyrða um það. En það fer eitthvað svo einkennilegur straumur um mann við alla opin- erun, Nú stóð mér það ljóslifandi fyrir hugskotssjónum, hvers 'egna Dúdda varð að hverfa undir lás og slá klukkan tíu. Vesa- lngs Dúdda. Nú held ég, að ég hafi kennt meira í brjósti um laila en elskað hana. En það vom allt saman hlýjar tilfinningar. g uppgötvaði á þessari stuttu stund, á meðan Ásta var að hag- r*ða undir könnunni og syngja lag Marlínu Dietrich, að hér v®ri hið alræmda ödipúskomplex að verki, þú skilur, þegar fað- 11111,1 er skotinn í dóttur sinni og getur svo ekki unnt hennar íleinum. Og þá er ekki nema tvennt til, sem hlýðin dóttir getur ^ert, annað hvort að sofa hjá föður sínum eða dæmast eilífum dstardauða. Nei, það hljómar ekki fallega, en Dúdda valdi nú ‘mðsjáanlega hið.síðara. Og kannske var maður líka heldur svart- Synn undir svona kringumstæðum. Svo dmkkum við kaffið, og Ásta sat hjá mér í sófanum. Ég et aldrei fyrirhitt alúðlegri manneskju. Hefur sjálfsagt ætlað a bæta mér upp missinn. Hún spurði mig, hvemig ég kynni við ^gj hvar ég hefði verið og þar fram eftir götunum. Ég hef varla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.