Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 93
EIMREIÐIN
HIMNESK ÁST
237
g veit satt að segja ekki, hvað Ásta hefur hugsað: En hún bauð
upp á kaffisopa, sagði að kaffið væri til á könnunni, sagð-
lst ein með mömmu sinni, sagði að hún væri sjálfsagt hátt-
einhvers staðar uppi á lofti. Ég hugsaði, að það væri eins
§°tt að drekkja sorg sinni í kaffi eins og hverju öðru, og svo
Sengum við inn.
■^að er nú svo með mig, að mér finnst alltaf hálfgert stjúp-
tuóðursamband milli mín og vina vina minna. Þar verður aldrei
Ineira. Þar er alltaf múr á milli. Hefurðu tekið eftir því, hvað
|Úlk reynir oft að klifra yfir þennan múr, en dettur alltaf sín
Voru megin niður aftur. Mig minnir, að ég hafi verið að gera
emhverja slíka uppgötvun, nema hvað um það, ég hlammaði
j^er niður í sófann í staðinn fyrir að þvaðra við hana, á meðan
Un var að hita. á könnunni. Hún sagði, að ég mætti spila á
Pianóið eins og ég vildi, mamma sín svæfi alltaf eins og steinn.
uikennileg kerling, hugsaði ég með mér og sökkti mér niður
1 dapurlega viðburði kvöldsins.
, Iín þá lifði ég allt í einu opinberun, lagsmaður, einmitt þama
1 sófanum. Ég hygg að Páli, þáverandi Sáli, hafi ekki orðið meira
Uö1 * Damaskus. Þó skal ég ekkert fullyrða um það. En það fer
eitthvað svo einkennilegur straumur um mann við alla opin-
erun, Nú stóð mér það ljóslifandi fyrir hugskotssjónum, hvers
'egna Dúdda varð að hverfa undir lás og slá klukkan tíu. Vesa-
lngs Dúdda. Nú held ég, að ég hafi kennt meira í brjósti um
laila en elskað hana. En það vom allt saman hlýjar tilfinningar.
g uppgötvaði á þessari stuttu stund, á meðan Ásta var að hag-
r*ða undir könnunni og syngja lag Marlínu Dietrich, að hér
v®ri hið alræmda ödipúskomplex að verki, þú skilur, þegar fað-
11111,1 er skotinn í dóttur sinni og getur svo ekki unnt hennar
íleinum. Og þá er ekki nema tvennt til, sem hlýðin dóttir getur
^ert, annað hvort að sofa hjá föður sínum eða dæmast eilífum
dstardauða. Nei, það hljómar ekki fallega, en Dúdda valdi nú
‘mðsjáanlega hið.síðara. Og kannske var maður líka heldur svart-
Synn undir svona kringumstæðum.
Svo dmkkum við kaffið, og Ásta sat hjá mér í sófanum. Ég
et aldrei fyrirhitt alúðlegri manneskju. Hefur sjálfsagt ætlað
a bæta mér upp missinn. Hún spurði mig, hvemig ég kynni við
^gj hvar ég hefði verið og þar fram eftir götunum. Ég hef varla