Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 28
Blda huldan. — ÁLFKONAN YNDISLEGA — [Saga sú, sem hér fer á eftir og hefur að yfirfyrirsögn íslenzka þýðú1^ á titli þeim, er hún hlaut á ensku í alþjóða-smásögusamkeppninni 1954, eftir rithöfúndinn Jochum M. Eggertsson, sem fyrir löngu er landskun11 orðinn undir dulnefninu Skuggi og ritað hefur margt í Eimreiðina á undaJl fömum árum, smásögur, fróðleiksgreinir og ljóð. Teikningarnar tvær, sem fylgja sögunni, eru langt að komnar. Sú íy11 ’ af Jahve í heimsókn til Adams og Evu, sem er eftir finnskan listamann, úr daghlaðinu „Helsingin Sanomat", en það blað valdi söguna til birting r • . ..... , / £0jjl í finnskri þýðingu. Lýsir teikningin þeim húmor íslenzkrar þjóðtruar, = gætir í inngangi sögmmar, grundvölluðum á Huldumanna-„Genesies“ "J sagna Jóns Amasonar. Síðari teikningin fylgdi japanskri þýðingu sögunn81’ sem hirtist í stærsta daghlaði Japans, „Yomiuri Shimbun", hinn 13. aPlJ 1954. Japanski teiknarirm sýnir þar bléklæddu hulduna blessa hina menns vinkonu sina. — Ritstj.] Sóley heitir hún — Eyja sólarinnar — Það er hennar og augu hennar ljóma af birtu og fegurð, er hún brosir gegT111'1 tárin. Þýli — Eyland sólarinnar — Sóley, rís hátt úr hafinti, °r þar sem jökulinn ber við heiðan himininn, er ekkert jarðneS^ land lengur, aðeins hlutdeild í ríki himnanna og heitir lslon Þar efst í hæðunum býr að eins fegurð, en engar áhyggjur e sorgir. Allslaus hugurinn hefst þar við, — og huldufólk á þa’ heima. Þar býr álfkonan yndislega. Þar, á þessu landi Sóleyjar — Islandi, er saga sögð um UPP runa álfanna: Guð almáttugur kom einu sinni í heimsókn til Adams og E'11 Hann kom ríðandi á litlum íslenzkum hesti. Þeir eru allra hestí beztir og fóttraustastir á vondum vegum. Þá voru engir bhal. mótorhjól eða flugvélar á ferð og fáa farið að dreyma uiu þa dýrgripi. Adam og Eva héldu því fyrst, að þetta væri nábúi þeh-19’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.