Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 28
Blda huldan.
— ÁLFKONAN YNDISLEGA —
[Saga sú, sem hér fer á eftir og hefur að yfirfyrirsögn íslenzka þýðú1^
á titli þeim, er hún hlaut á ensku í alþjóða-smásögusamkeppninni 1954,
eftir rithöfúndinn Jochum M. Eggertsson, sem fyrir löngu er landskun11
orðinn undir dulnefninu Skuggi og ritað hefur margt í Eimreiðina á undaJl
fömum árum, smásögur, fróðleiksgreinir og ljóð.
Teikningarnar tvær, sem fylgja sögunni, eru langt að komnar. Sú íy11 ’
af Jahve í heimsókn til Adams og Evu, sem er eftir finnskan listamann,
úr daghlaðinu „Helsingin Sanomat", en það blað valdi söguna til birting
r • . ..... , / £0jjl
í finnskri þýðingu. Lýsir teikningin þeim húmor íslenzkrar þjóðtruar, =
gætir í inngangi sögmmar, grundvölluðum á Huldumanna-„Genesies“ "J
sagna Jóns Amasonar. Síðari teikningin fylgdi japanskri þýðingu sögunn81’
sem hirtist í stærsta daghlaði Japans, „Yomiuri Shimbun", hinn 13. aPlJ
1954. Japanski teiknarirm sýnir þar bléklæddu hulduna blessa hina menns
vinkonu sina. — Ritstj.]
Sóley heitir hún — Eyja sólarinnar — Það er hennar
og augu hennar ljóma af birtu og fegurð, er hún brosir gegT111'1
tárin. Þýli — Eyland sólarinnar — Sóley, rís hátt úr hafinti, °r
þar sem jökulinn ber við heiðan himininn, er ekkert jarðneS^
land lengur, aðeins hlutdeild í ríki himnanna og heitir lslon
Þar efst í hæðunum býr að eins fegurð, en engar áhyggjur e
sorgir. Allslaus hugurinn hefst þar við, — og huldufólk á þa’
heima. Þar býr álfkonan yndislega.
Þar, á þessu landi Sóleyjar — Islandi, er saga sögð um UPP
runa álfanna:
Guð almáttugur kom einu sinni í heimsókn til Adams og E'11
Hann kom ríðandi á litlum íslenzkum hesti. Þeir eru allra hestí
beztir og fóttraustastir á vondum vegum. Þá voru engir bhal.
mótorhjól eða flugvélar á ferð og fáa farið að dreyma uiu
þa
dýrgripi. Adam og Eva héldu því fyrst, að þetta væri nábúi þeh-19’