Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 45
EIMRE1ÐIN
VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA
—* ------189
^, ^rír bæir. Áður voru bæirnir niðri á sléttlendi niður við
eioará, en áin braut stöðugt landið, og fyrir tveim til þremur
nsöldrum voru bæirnir fluttir upp í brekkuna, sem þá hefur
verið skógivaxin. Víða sjást enn einstakar hríslur upp úr tún-
m, 0g í túnjöðrunum er víða skógarkjarr. —
®sta morgun, sem var 9. dezember, er Oddur bóndi snemma á
ag Urn' Hann á símtal við Hannes á Núpsstað og fær þær fregnir,
ar Uar se n®stum komið logn, en af Núpsvötnum sagði hann eng-
goðar fréttir. Þau voru næstum komin á hald sumsstaðar, en
^UJ|nu Þó enn í stokkum. stífluð af krapi. Hannes lofaði að athuga
mn og leiðbeina okkur yfir þau, ef þau reyndust fær og við
^/numst yfir Skeiðará, en það gat hann frétt í símanum.
ukkan átta að morgni, í tunglskini og björtu veðri og 10 stiga
ur°sti, lögðum við upp frá Skaftafelli. Einn bróðir Odds fylgir okk-
irn'^ aUnÍ' ^keiðará rennur rétt fram með brekkunni, sem bæ-
Ur ^ standa i> og aftast er hún í tveimur aðalkvíslum. Þeir bræð-
Ein ^ tvær Slidar vatnastengur, með löngum, sterkum broddi.
nig halda þeir á mannbroddum. Klárinn minn heitir Rauður,
jj^Ustur og stilltur hestur, sem oft hefur borið mig yfir Skeiðará.
nn er af skagfirzku hestakyni. Oddur er á ungum, gráum hesti,
28 a 'Sturum> en með í förinni er bleikur klár, stór og föngulegur,
h iVetra gumall. Hann er vitur hestur með mikla lífsreynslu og
kir vel Skeiðará. Nú ætlar Oddur að nota hann til að kanna
,'a og velja vað, en svo á hann að snúa aftur heim í hlýtt hest-
sUsið. Hann á það vel skilið, því að Skeiðará er ekkert hlý í 10
sa frosti. — Oddur athugar ána gaumgæfilega úr fjarlægð. Á
umlaginu sjá vanir vatnamenn nokkurnveginn hvað er fært
vaða strengir eru óreiðir. En hér er þó nokkuð nýtt í efni.
A nríðj—-• - - ....... ... - .
sandi
unni dagana á undan hafði skafið í ána snjó og fínum sandi.
t. orPinn snjórinn sekkur til botns og myndar eins konar grunn-
Sul, sem er mjög hættulegur, því að hann heldur næstum hest-
ta m uppi, þegar vatnið er djúpt, en svo geta þeir allt í einu stig-
8egnum hann og hrasað. Er þá mikil hætta á, að þeir missi fóta
Veiti um j straumþungu vatninu, sem liggur þungt á þeim.
fr °Ur gengur fram á skörina, reynir vandlega ísinn og brýtur
inn 'an siíorinni Það> sem hann getur. Síðan tekur hann í taum-
út ,a _8a.mla Bleik og teymir hann fram á skörina. Bleikur horfir
otaa ana> eins og hann sé að athuga vatnsfallið, og stekkur svo
^ nf skörinni, ofan í gruggugt jökulvatnið, og er þó nær því
iai^lðÍar síður við skörina. Oddur rennir sér samstundis í hnakk-
’ °g nú er haldið út í álinn. Oddur kannar fram undan með