Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 45
EIMRE1ÐIN VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA —* ------189 ^, ^rír bæir. Áður voru bæirnir niðri á sléttlendi niður við eioará, en áin braut stöðugt landið, og fyrir tveim til þremur nsöldrum voru bæirnir fluttir upp í brekkuna, sem þá hefur verið skógivaxin. Víða sjást enn einstakar hríslur upp úr tún- m, 0g í túnjöðrunum er víða skógarkjarr. — ®sta morgun, sem var 9. dezember, er Oddur bóndi snemma á ag Urn' Hann á símtal við Hannes á Núpsstað og fær þær fregnir, ar Uar se n®stum komið logn, en af Núpsvötnum sagði hann eng- goðar fréttir. Þau voru næstum komin á hald sumsstaðar, en ^UJ|nu Þó enn í stokkum. stífluð af krapi. Hannes lofaði að athuga mn og leiðbeina okkur yfir þau, ef þau reyndust fær og við ^/numst yfir Skeiðará, en það gat hann frétt í símanum. ukkan átta að morgni, í tunglskini og björtu veðri og 10 stiga ur°sti, lögðum við upp frá Skaftafelli. Einn bróðir Odds fylgir okk- irn'^ aUnÍ' ^keiðará rennur rétt fram með brekkunni, sem bæ- Ur ^ standa i> og aftast er hún í tveimur aðalkvíslum. Þeir bræð- Ein ^ tvær Slidar vatnastengur, með löngum, sterkum broddi. nig halda þeir á mannbroddum. Klárinn minn heitir Rauður, jj^Ustur og stilltur hestur, sem oft hefur borið mig yfir Skeiðará. nn er af skagfirzku hestakyni. Oddur er á ungum, gráum hesti, 28 a 'Sturum> en með í förinni er bleikur klár, stór og föngulegur, h iVetra gumall. Hann er vitur hestur með mikla lífsreynslu og kir vel Skeiðará. Nú ætlar Oddur að nota hann til að kanna ,'a og velja vað, en svo á hann að snúa aftur heim í hlýtt hest- sUsið. Hann á það vel skilið, því að Skeiðará er ekkert hlý í 10 sa frosti. — Oddur athugar ána gaumgæfilega úr fjarlægð. Á umlaginu sjá vanir vatnamenn nokkurnveginn hvað er fært vaða strengir eru óreiðir. En hér er þó nokkuð nýtt í efni. A nríðj—-• - - ....... ... - . sandi unni dagana á undan hafði skafið í ána snjó og fínum sandi. t. orPinn snjórinn sekkur til botns og myndar eins konar grunn- Sul, sem er mjög hættulegur, því að hann heldur næstum hest- ta m uppi, þegar vatnið er djúpt, en svo geta þeir allt í einu stig- 8egnum hann og hrasað. Er þá mikil hætta á, að þeir missi fóta Veiti um j straumþungu vatninu, sem liggur þungt á þeim. fr °Ur gengur fram á skörina, reynir vandlega ísinn og brýtur inn 'an siíorinni Það> sem hann getur. Síðan tekur hann í taum- út ,a _8a.mla Bleik og teymir hann fram á skörina. Bleikur horfir otaa ana> eins og hann sé að athuga vatnsfallið, og stekkur svo ^ nf skörinni, ofan í gruggugt jökulvatnið, og er þó nær því iai^lðÍar síður við skörina. Oddur rennir sér samstundis í hnakk- ’ °g nú er haldið út í álinn. Oddur kannar fram undan með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.