Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 60
204 ÁSTIN ER HÉGÓMI eimreiðiN „Svo dó Margrét mjög snögglega, eins og þér munið. Hún hne niður, þar sem hún stóð. Þegar ég kom að, var hún örend. Jax'ð- arför fór fram. Vegleg jarðarför. Nágrannapresturinn jarðsöng hana. Fólk mun ekki hafa haldið, að ég tregaði hana. En sann- leikurinn er sá, að er ég stóð yfir henni liðinni, kom eitthvað yfir mig, sem aldrei hefur vikið frá mér síðan. Daginn, sem hún andaðist, sat ég yfir henni allt kvöldið og alla nóttina. Ég vék ekki frá henni fyrr en dagur reis. Eftir jarðarförina var tómlegt í húsinu. Ég sökkti mér ofan 1 vinnuna. Fyrir kom, að ég gleymdi því um stund, að Margret væri dáin. Þegar heim kom bar við, að ég kallaði hástöfum: „Margrét, hvar ertu?“ Katrín kom þá hlaupandi með öndina i hálsinum og sagði: „Manstu ekki, að mamma er dáin?“ Þá ýtti ég Katrínu frá mér, gekk inn í svefnherbergið og lsesti að mér. Ég skildi ekki sjálfan mig. Eins og ég hef drepið á, elsk- aði ég ekki konuna mína. Ég velti því aldrei fyrir mér hvort hun væri lagleg eða ólagleg. Ef ég hefði verið spurður, hvort hun væri brúneyg, bláeyg eða gráeyg, hefði ég ekki getað svarað þvl- Nei, ég vissi ekki hvað ást var. Ég reyndi að hrinda þessum ömurleika frá mér, en hvað stoð- aði það? Margrét var sí og æ í huga mér. Loks kom að því, ég tók að vanrækja vinnuna. Ég lá og lézt vera veikur, lokaði mig inni og bragðaði hvorki þurrt né vott. Fólkið gaf mér kynlegt auga. Sumir ráðlögðu mér að leúa læknis. Ég hummaði það fram af mér. Vissi, að enginn læknn- gat læknað mig. Fróun var mér, að enginn skildi hvað að m®1 amaði. Á þessum einverustundum læddist ég oft um húsið, m einu herbergi í annað. Hið sama hafði Margrét gert, til þess að athuga hvort allt væri í röð og reglu. Mér fannst stundum sem Margrét fylgdi mér á þessum göngum. Ég heyrði létt fótatak í nánd, stundum fast við hlið mér, stundum að baki mér, stund- um var eins og hún svifi fram hjá. Þá settist ég og starði u111 allt. Ég vonaði að sjá henni bregða fyrir, þótt ekki væri nema augnablik. Oft kom Katrín hlaupandi og spurði, að hverju ég væri að leiW- „Leita“, hváði ég kuldalega. „Ég er ekki að leita að neinn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.