Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 126

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 126
270 KONAN MÍN RÚSSNESKA OG ÉG eimre®1'* að bíll frá leynilögreglunni veitti okkur eftirför. Ég brosti og lat orð falla á þá leið, að það væri fullmikið af því góða að elta okkUT eins og glæpamenn, þegar konan mín væri rétt að því komin a® ala okkur bam. Um nóttina ól Tamara 16 marka stúlkubam. Sömu nóttina voru mikil hátíðahöld í Moskva, í tilefni þess að rauði herinn hafði unnið mikinn sigur og losað þrjár borgir úr umsátri. Tamara vildi láta bamið heita einhverju því nafni, sem minnti á sigur. Rúss- neska orðið Pobeda, sem þýðir sigur, fannst mér ekki hljóma nogu vel sem heiti á stúlkunni okkar og stakk upp á að skíra hana Viktoríu. — Hún á að heita Viktoría, eftir ágætri drottningu og sigri11' um í dag, sagði ég, og svo vildi ég bæta við nafninu Wendell, ef þér er sama. Þannig atvikaðist það, að litla dóttir okkar heitir Viktoría Wendell Gilmore. Eftir að Þjóðverjar gáfust upp og vopnahlé var samið, ákvað eg að reyna að fá leyfi fyrir okkur hjónin til að flytja, ásamt dótt- ur okkar, til Bandaríkjanna. Tamara var óðfús á að fara, og eS sendi beiðni símleiðis til Associated Press um heimfararleyfi. Ég fór að hitta formann rússneska blaðamannasambandsinSi hr. Zinchenko, og bað hann um að taka málið upp við Sovjet' stjómina. Hann hlustaði á mig þegjandi. Útlitið var hvergi nærÞ gott. Sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi, Averell Harriman, spurði mig, hvað hann gæti gert fyrir mig til þess að Tamara feng1 að fara með mér úr landi, og ég bað hann um að fá stjóm sina til að gangast í málið. Ég veit, að hr. Harriman gerði það, sem hann gat, til að hjálPa okkur. Sjálfur var hann og dóttir hans, Kathleen, á förum heim, en áður en hann fór, sagði hann við mig: — Ég er hræddur um, að þið verðið að vera einn veturinn enn hér í Moskva. Þessvegna ætla ég að láta þig hafa yfirfrakkann minn. Hann er skjólgóður í kuldanum. Dóttir hans gaf konu minni einnig föt og fleira, sem kom sér vel. Þau feðgin vom sannir vinir í raun. Það fór eins og Harriman spáði. Við urðum að vera veturinn um kyrrt í Moskva. En árið 1947 var að sumu leyti happaár fyrir okkur. Ég var svo heppinn að vinna Pulitzer-verðlaunin það ár fyr' ir fréttagrein um Stalin, eftir viðtali, sem ég átti við hann. Þa viðtal vakti mikla athygli í blaðaheiminum. Nokkrum vikum síðnr hringdi hr. Zinchenko til mín og óskaði mér til hamingju með,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.