Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 72
216 í GÆR ... EIMIiEIÐIF'' í fyrravor, þegar ég fór suður, til að vinna mér inn fyrir ljósrx sumarkápu, urðu þau pabbi og mamma ein eftir heima. Strand- ferðabáturinn kom ekki framar við á Dageyri. Þaðan voru all- ir flúnir, nema þessar tvær gömlu og slitnu manneskjur, sern enginn mundi lengur. Já, fyrir sunnan gleymdi ég löngum þeim, sem heima biðn- Ég hafði ekki einu sinni orðið mér úti um ljósu sumarkápuna, þegar ég lofaðist ungum amerískum flugliða. Ég var þá enn 1 gömlu kápunni minni og gekk á eins konar tröllkonuskóm, forn- gripum, sem aldrei höfðu sézt fyrir sunnan. Ég var eins og hvei önnur tötrughypja við hlið unnusta míns, sem var alfullkornn- unin sjálf í minum augum. Og þó trúði ég því í einfeldni minm, að ég væri honum meira virði en allt annað í heiminum. Guð minn góður, hvað ég hlakkaði til að eignast falleg fót- Og einn sólskinsdag, í sláttarbyrjun, hljóp ég til móts við pdl' inn minn, með nýlagt hárið, bjart eins og skíragull, undir snjo- hvítum barðastórum hatti, á svifléttum hvitum skóm og í þunnri ljósri kápu, sem bar sama ht og nýslegnu garðarnir í bænum- Aldrei hafði fótatak mitt verið léttara og liprara, augu nun blárri né fyllri af ást og unaði, handtak mitt hlýrra en ein- mitt þennan dag. Ég skildi piltinn minn ævinlega og alltaf, nema þegar ham1 talaði um hlutverk sitt í stríðinu, en hann var nýkominn xtf eldlínunni, þegar við kynntumst. I hjarta mínu trúði ég ÞV1 naumast, fyrr en að liðnum jólum, að hann væri í raun °& veru alvörustriðsmaður. „Stundum féllu sprengjurnar á lítil þorp,“ sagði hann, °S brosið hvarf af andliti hans. Og hann sagði: „Við urðum að skjóta á þessi þorp. Það var óhjákvæmilegt. Stundum eru þý® ingarmikil mannvirki byggð í skjóli vinarlegra smábæja.“ Ég hafði lesið svona lýsingar í blöðunum án þess að komast við, en þegar ég heyrði piltinn minn segja frá þessu, varð e$ bæði hrærð og óttaslegin. I ágúst fékk hann stutt orlof, gleym að tala um stríðið og elskaði mig úti í náttúrunni, þar sem da lítil á rann hljóðlega milli blómskrýddra bakka og fuglar sung11 sumarljóð í laufi. Ég sagði honum, að nú væru þau pabbi °& mamma að afla heyja fyrir kúna og kindurnar. Og ég sag honum frá litlu vinarlegu húsunum heima á Dageyri og sveita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.