Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Side 42

Eimreiðin - 01.07.1955, Side 42
186 VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA eimreisiN Víkur nú sögunni aftur að Kálfafellsstað, þar sem ég skildi við mitt skemmtilega samferðafólk og yfirgaf bílinn. Á KálfafellS' stað var farskólinn, og dvaldi ég þar hinn næsta dag. Var þá hafiR þar smíði heimavistarbarnaskóla, sem nú er fyrir nokkrum árum fullgerður. Um kvöldið kom sr. Eiríkur í Bjarnanesi að KálfafellS' stað, og vorum við áður sammældir yfir Breiðamerkursand, því hann var á leið vestur í Öræfi, þar sem hann ætlaði að messa. Um nóttina snjóaði ákaft, og urðu allar leiðir ófærar bifreiðurn- Þetta breytti allri okkar áætlun, og náðum við ekki til Öræfa fyrr en helgin var liðin hjá. Það fer betur á því að gera rúmhelga daga að helgidögum en vanhelga helgidaga. Var það ráð tekið í þetta sinn, og kem ég að því síðar. Árdegis sunnudaginn 3. dezember lögðum við á Breiðamerkur' sand. Fylgdarmaður okkar var Þorsteinn hreppstjóri á ReynivöH' um, og ætlaði hann að fylgja okkur að Jökulsá, en þangað skyW1 koma á móti okkur Ari, sonur Bjöms á Kvískerjum. Þeir Þorsteim1 á Reynivöllum og Björn á Kvískerjum höfðu þá um áratugi verið vel þekktir fylgdarmenn yfir Breiðamerkursand. Voru synir Björu® farnir að leysa hann öðru hverju af hólmi þessi ár. Piltur fra Breiðabólsstað í Suðursveit slóst í för með okkur, og var Þa® ætlun þeirra að sækja kindur, er gengið höfðu á sandinum mi'á1 ánna Stemmu og Jökulsár. Við riðum dálítið greitt, því að snjór var lítið til tafar, og koU1' um við að Jökulsá um hádegi. En Jökulsá á Breiðamerkursand1 er ákaflega stutt, eins og sjá má á kortinu. Áður fyrr var áin stund' um reið á hestum, en um mörg ár hefur hún aðeins verið farin a ferju. Áin liggur í tveimur kvíslum, og er hár og mikill malar' kambur milli kvíslanna. Áin fellur þó í einu lagi undan jöklinum og myndar þar mikið flóð eða lón, áður en hún skiptist í tva?1 straumþungar kvíslar. Stöðugt sígur jökullinn fram, og falla Þa jakar niður og eyðast smátt og smátt í lóninu. Áður var farið á jökli, þegar Jökulsá var ófær. Var ferðin yfir jökulinn erfið og hættuleg. Er þetta aldrei farið hin síðari ár. Stundum er farið yfir Jökulsá á undirvarpi, sem svo er kalla®- Er þá gengið á jökunum, sem fallið hafa úr jöklinum, en ekki er þetta heiglum hent, og þykir sú leið viðsjál og hættuleg. Er við komum að Jökulsá, var eystri kvíslin næstum þurr, en hin ófær á hesti eftir venju. Ari frá Kvískerjum var ekki kominn að ánni, því að snjór var mikill á sandinum þeim megin og afaf seinfært. Báturinn var all-langt niður með ánni að vestan, og sýnl' legt var, að tafsamt yrði að ná í hann, þegar Ari kæmi að vestan-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.