Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 128

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 128
272 KONAN MlN RtJSSNESKA OG ÉG eimbeið'n en ég mundi aldrei skilja við manninn, sem ég elskaði, og föður bama minna. Ég fór þegar á fund Bedells Smith, hershöfðingja, sem þá var sendiherra Bandaríkjanna, og bað hann að koma með mér út 1 garðinn, því bæði ég og hann vissum, að húsið, sem hann bjó ', var lagt hlustunartækjum, og hefði leynilögreglan heyrt það, er ég þurfti að segja um hótanir þær, sem Tamara hefði mætt Þa um daginn, er ég ekki í efa um, að illa hefði farið fyrir okkur- Á meðan við gengum um garðinn sagði ég Smith hershöfðingja allt, sem fyrir hafði komið. Og þó að hann sé harðgeðja maður, eins og margir hafa orðið á að kenna, gat ég ekki betur séð en tar glitruðu í augum hans, er ég lauk frásögn minni. — Bölvaðir þorparamir, tautaði hann. Sú athugasemd var að sama skapi ólík ummælum gætins sendiherra sem hún var sönn- Það, sem fyrst þurfti að gera, var að sjá um, að Tamara feng' vegabréf til þess að mega fara úr landi. Sendiherrann tók málið að sér, en hann fékk ekki einu sinni svar við beiðni sinni. Mánuðir liðu, og Alan Kirk, aðmíráll, 'tók við sendiherrastöðunni af Bedell Smith. Hann tók upp málið við Andrei Gromyko, utanríkisráðherra, en ekkert gerðist. Ég skrifaði Stalin bréf, og sama gerði aðalfram- kvæmdastjóri fréttastofunnar Associated Press. Móðir mín sneri sér einnig til Stalins. Aldrei kom neitt svar, og nú var komið langt fram á sumarið 1950, er ég loks ákvað að hverfa einsamall aftnr heim til Bandaríkjanna og sækja mál mitt þaðan. Ég kom engu fram við rússnesku sendisveitina í Washington. Ég komst meira að segja brátt að því, að rússnesk yfirvöld ætluðu sér alls ekki að leyfa mér að hverfa aftur til Moskva, eins og þau höfðu þó lofað, áður en ég fór þaðan. Ég tók þá loks það ráð, eftir að komið var fram yfir jól, að fara til Parísar á vegum fréttastofunnar og sett- ist þar að með titlinum: skrifstofustjóri Moskvadeildar Associated Press, með bráðabirgða aðsetri í París. Mér leið illa í París, og Tamara hafði sömu sögu að segja íra Moskva. En ég þorði aldrei að segja henni þann hræðilega grun, sem ég gekk með, að ég mundi aldrei fá að fara aftur til Moskva til að vitja hennar og dætra minna. Morgun einn var hringt til mín frá sendiráði Bandaríkjanna og mér sagt, að ég mundi nú líklega geta fengið vegabréf til Moskva- Rússneska stjómin hafði sótt um leyfi til að senda fréttamenn sína til New York og fengið það svar, að það væri því aðeins hæg^ að Eddy Gilmore fengi að fara til Moskva. Þannig skeði það, að ég fékk að fljúga til Moskva í maí 1951»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.