Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 88
232
HIMNESK ÁST
eimreið11*
stundum, sérðu. Það getur líka gripið mann, skal ég segja þer’
einhvers konar leiði eða þróttleysistilfinning, þegar svona ber
undir, og mann langar helzt til að gefa allt upp á bátinn, launt'
ast í burtu og þakka sínum sæla fyrir að hafa ekki fallið í freistni-
Nei, köld skynsemin verður oft að taka í taumana, ef maður
ætlar að hlýða rödd náttúrunnar í brjósti sér. Það margborga1
sig. Enda leið ekki á löngu, áður en þrengingaralda leið um hop-
inn, líklega af völdum aðvífandi áhorfenda. Plássið var svo lít$
þarna á milli húsanna. Og hún þrýstist upp að mér. Ég vildi ge^a
gull og silfur fyrir aðra eins stund nú. Okkur varð litið hvort a
annað, og við brostum í framan. Og þá var það búið. Við gat'
um ekki látið þar við sitja. Þá varð mér að orði eitthvað til svona-
„Eitthvað gengur nú á.“ Og svar hennar var á þá leið, að nug
minnir: „Það er aldrei troðningurinn í fólkinu.“ Hún hljóp ekk1
á sig, sérðu, kom ekki upp um sig, stúlkan, í fyrstu lotu, en sl°
heldur ekki undan. Og á þessum grundvelli hófum við samtal
okkar. Ég leit ekki út á sjóinn meira. Ég held, að annar piltanna
hafi drukknað. Nema við smáþokuðumst út úr hópnum og geng'
um kauptúnið á enda, þar sást auðvitað ekki nokkur hræða, °g
hófum þegar að rifja upp helztu æviatriðin hvort fyrir öðru-
Ég segi nú fyrir mina parta, það hefur alltaf reynzt öruggasta
leiðin til að koma mér á skriðið.
Við gengum inn fyrir þorpið. Þar eru smátangar eða klif, sera
skerast út í fjörðinn, eins og stendur í landafræðinni minni. V1
settumst þar í skjól við klappimar. Frá minni hálfu voru 0
þessi umsvif aðeins hugsuð sem inngangur að langri kynningn-
Áleitni af nokkru tagi var svo fjarri mér sem framast mattl
verða. Það var kannske stærsta yfirsjónin. Það hefur verið m111
reynsla í lífinu, að geri maður það ekki strax, þá gerir mað111
það ekki síðar. Og fyrsta tækifærið, taktu eftir því, er alltaf ],a
bezta. Ég er nú kannske einn um það. En þú hefur þó liklega
tekið eftir því, að aðdráttarafl hins ókunna er alltaf sterkast’
Svo hverfur ljóminn. Hvað við töluðum um? Ja, það man e$
nú satt að segja ekki. Set aldrei á mig samtöl. Ég sat eilítið f}’1’11
neðan hana í hallanum og hreifst af þeim þokka, hvernig b^11
fór að því að tyggja neðri endann á puntstráinu, sem hún na
slitið upp. Eða þegar hún brosti að einhverri vitleysunni, seI^
ég lét út úr mér í fyrstu ástarvímunni. Þú hefði annars átt a