Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 88

Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 88
232 HIMNESK ÁST eimreið11* stundum, sérðu. Það getur líka gripið mann, skal ég segja þer’ einhvers konar leiði eða þróttleysistilfinning, þegar svona ber undir, og mann langar helzt til að gefa allt upp á bátinn, launt' ast í burtu og þakka sínum sæla fyrir að hafa ekki fallið í freistni- Nei, köld skynsemin verður oft að taka í taumana, ef maður ætlar að hlýða rödd náttúrunnar í brjósti sér. Það margborga1 sig. Enda leið ekki á löngu, áður en þrengingaralda leið um hop- inn, líklega af völdum aðvífandi áhorfenda. Plássið var svo lít$ þarna á milli húsanna. Og hún þrýstist upp að mér. Ég vildi ge^a gull og silfur fyrir aðra eins stund nú. Okkur varð litið hvort a annað, og við brostum í framan. Og þá var það búið. Við gat' um ekki látið þar við sitja. Þá varð mér að orði eitthvað til svona- „Eitthvað gengur nú á.“ Og svar hennar var á þá leið, að nug minnir: „Það er aldrei troðningurinn í fólkinu.“ Hún hljóp ekk1 á sig, sérðu, kom ekki upp um sig, stúlkan, í fyrstu lotu, en sl° heldur ekki undan. Og á þessum grundvelli hófum við samtal okkar. Ég leit ekki út á sjóinn meira. Ég held, að annar piltanna hafi drukknað. Nema við smáþokuðumst út úr hópnum og geng' um kauptúnið á enda, þar sást auðvitað ekki nokkur hræða, °g hófum þegar að rifja upp helztu æviatriðin hvort fyrir öðru- Ég segi nú fyrir mina parta, það hefur alltaf reynzt öruggasta leiðin til að koma mér á skriðið. Við gengum inn fyrir þorpið. Þar eru smátangar eða klif, sera skerast út í fjörðinn, eins og stendur í landafræðinni minni. V1 settumst þar í skjól við klappimar. Frá minni hálfu voru 0 þessi umsvif aðeins hugsuð sem inngangur að langri kynningn- Áleitni af nokkru tagi var svo fjarri mér sem framast mattl verða. Það var kannske stærsta yfirsjónin. Það hefur verið m111 reynsla í lífinu, að geri maður það ekki strax, þá gerir mað111 það ekki síðar. Og fyrsta tækifærið, taktu eftir því, er alltaf ],a bezta. Ég er nú kannske einn um það. En þú hefur þó liklega tekið eftir því, að aðdráttarafl hins ókunna er alltaf sterkast’ Svo hverfur ljóminn. Hvað við töluðum um? Ja, það man e$ nú satt að segja ekki. Set aldrei á mig samtöl. Ég sat eilítið f}’1’11 neðan hana í hallanum og hreifst af þeim þokka, hvernig b^11 fór að því að tyggja neðri endann á puntstráinu, sem hún na slitið upp. Eða þegar hún brosti að einhverri vitleysunni, seI^ ég lét út úr mér í fyrstu ástarvímunni. Þú hefði annars átt a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.