Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 117
EIMREIÐIN
UM ÖRNEFNI 1 JÖKULSÁRHLlÐ
261
sel og Sleðbrjótssel. Það síðasttalda má kalla stóra jörð og hefur
eflaust verið byggt snemma á öldum. Upp frá bænum í Sleð-
er]otsseli er skarð í fjallsbrúninni, og kemur Fögruhlíðará úr
Pví skarði. Um það liggur vegurinn til Lambadals, sem er Vopna-
Jarðarmegin, og er það skemmstur vegur til Vopnafjarðar, en
ær nema á snjó, fyrir stórgrýti. Fátt er um örnefni í Sleð-
r]otsselslandi og engin, sem hafa við neitt sögulegt að styðjast.
auoá heitir lítil á, sem skilur lönd milli Sleðbrjótssels og Grófar-
Sels, og fellur í Kaldá.
Um kotin Grófarsel og Márssel er fátt að segja. Þau hafa oft-
ast verið byggð á síðari árum, en fyrrum mun hafa verið höfð
selför þar. Ásdalur heitir afréttarland, sem skerst niður úr Kald-
ardal bak við Hlíðarfjöll, og heyrir hann Sleðbrjótslandi til.
^em eru ömefni í Kaldárdal, en ég man þau ekki glöggt. Axar-
aun heitir einkennilegur klettur í Sleðbrjótslandi, en ekki veit
e8 af hverju það nafn er dregið. Karlssund heitir mjótt sund,
Seju liggur á ská gegnum Sleðbrjótsháls. Þar er á einum stað
trellkarl steinrunninn, en lítill er hann og óverulegur og alls
^ 1 samboðinn Kerlingunni á Landsenda. Melrani er við Kaldá,
erttmt fyrir neðan vaðið, sem heitir Dysjarmelur. Þar eru fom-
^"s]ar nokkrar, og segja munnmæli, að þar séu heygðir vinnu-
mei111 þeirra Galta, Geira og Nefbjarnar, sem börðust þar í
ettiminum, og er þeirra getið í þætti Tungumanna, sem ég
ef áður ritað, en þar úr er það, sem hér fylgir:
aar sögur em til frá fornöld af Austfjörðiun. Vera má, að
ar hafi færra gjörzt sögulegt en í öðrum landshlutum, en hitt
r 1>6 líklegra, að þær sögur séu nú margar glataðar. Svo er
11111 fledi sögur frá fornöld, sem menn vita með vissu, að til
^eru á 17. 0g ig öld. Þar á meðal var Jökuldæla, sem full vissa
er fyrir að var til í skinnhandriti á 18. öld. Ég heyrði nokkrar
aSuir um það, þegar ég var ungur, að gamhr menn hefðu af-
af þeirri bók í æsku. Sigurður prófastur Gunnarsson á
0rmsstað getur þess í safni til sögu Islands (að mig minn-
j a6 hann hafi frétt um þá bók, en að hún hafi verið týnd
þót^ Sma óaga- Éó mun hafa verið til brot af henni lengur,
1 fáir vissu, og er þessi sögn því til sönnunar:
^ igurður Sigurðsson frá Fögruhlíð sagði mér það síðasta, er
ef frétt af bók þessari. Sigurður var greindur maður og gæt-