Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 66
210 FÓLK, SEM VERT ER AÐ KYNNAST eimreie>iN mann, sem var að náttúrufari skáld, forspár, hafði vald á hver]- um fjörgapa, sá við grályndri haföldu, sem var mannýg, brenndi skartklæði konu sinnar, sálaðrar fyrir langa löngu, þegar liann fann á sér nákul dauðans. Þórhallur biskup drap á það eitt sinn í Nýju kirkjublaði —- uppeldi einbirnis mistækist oftast nær, einkanlega þegar auður væri i vændum. Barnið fær þá flugu í höfuðið, að það taki á þurru landi gæði og gæfu án fyrirhafnar, læri aldrei að leggja sig 1 framkróka. Þó að Ásgeir á Þingeyrum væri mikilmenni, tamdi hann ser þá reglu, sem islenzkum bændum er lífsnauðsyn: aS lúta aS srnd' munum. Hann hirðir t. d. fuglavængi af rekanum til þess að taka fjaðrimar af þeim, og allt, sem verðmætara er, tekur Ásgerr til handargagns. Jón fær þann ýmigust á nýtni föður síns, að hann lætur strákþjóf stela trjáviði og ull, óátalið, svo að hann geti notið ánægjunnar af að sjá lymsku-lagni þjófsins, sem orðiU er að íþrótt við æfingu. Forspá Jóns birtist m. a. í því, að hann veit að óreyndu, ap honum er fær á hesti hver torfæra. Hugboðið bregst honum aldrer Öhamingja Jóns Ásgeirssonar er sömu ættar sem ógæfa Grettis Ásmundarsonar, Gísla Súrssonar og Harðar Grímkelssonar. Eng' inn þessara afreksmanna vill brjóta odd af oflæti sínu né luta að smámunum daglegs lífs. Guðlaug, kona Ásgeirs á Þingeyrum og móðir Jóns, hefur hljott um sig. En hún á það undir sér að sparka út úr húsum sínuro flokki drykkjumanna — án þess að mæla aukatekið orð né lyfta fæti. Ásgeir var höfðingi og mikilmenni. En það bein er í JlC^ Jóns, sonar þessara hjóna, að hann býður þeim báðum byrgi1111 á unga aldri og síðan svo lengi sem þeirra nýtur við. Jakob á Illhugastöðum hefur verið stór-merkilegur maðuJ’ forvitri og forspár, hjálpfús og ráðhollur, sá fyrir aldurtila SJlltl og annarra manna — og beygði sig fyrir örlögunum af þvl a hann grunaði, að þau yrðu ekki umflúin. Saga þrenningarinnar á Þingeynnn er eigi nema hálfs0$ í þáttum Theódórs, og var hann þó ágætlega ritfær maður. Gu laugu bregður aðeins fyrir augu lesenda, en þá grunar, að hu11 hafi verið ágætur kvenkostur. Margur mundi óska, að Theódór hefði borið Guðlaugu á höu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.