Eimreiðin - 01.07.1955, Side 140
RITSJÁ
EIMREffiIIÍ
284
mér honum hafa tekizt, það vel,
enda reynir hann ekki að skrifa sög-
umar „upp“, gera sögulega rómana
úr þeim, heldur býr til nýjar persón-
ur, svo sem Gauk Trandilsson áður
og nú Helgu Bárðardóttur, sem aðal-
menn sagnanna. Um átökin milli
heiðni og kristni fer hann háttvísum
orðum, en þó ákveðnum. Kristnisaga
Norðmanna og íslendinga er ólik, þar
sem Norðmenn voru brotnir til
kristni af grimmdarseggjunum Ólafi
Tryggvasyni og Ólafi Haraldssyni,
en á íslandi réðu málum hinir vitr-
ustu og göfugustu höfðingjar, og
fór friðsamlega fram, þegar heim var
horfinn fantur sá, Þangbrandur, er
Ólafur Tryggvason hafði hingað seIlt'
Ég las þessa bók Sigurjóns mér ti
mestu ánægju. Þykir mér vænt um>
að hann hefur sent frá sér þessa hók.
Hún er skrifuð af miklum krafti og
víða af mikilli andagift. í henni er
stígandi kraftur og tregaþrung11111
tónn um mikil örlög og átök og en^
irinn alveg í samræmi við atburðm®
alla. Þorsteinn Jónsson.
TILKYNNING.
Ég hef selt Félagi íslenzkra rithöfunda tímarit mith
Eimreiöina, frá 1. janúar 1956 aS telfa, og tekur þdd
við útgáfu hennar og ritstjórn frá sama tíma. Ut1'
standandi skuldir um næstu áramót eru þó áfrain
mín eign.
Um leiö og ég þakka útsölumönnum, áskrifenduin
og öörum viöskiptavinum Eimreiöarinnar, fjcer °r
nær, ágætt samstarf og stuöning þau rúm 32 ár, sern
ég hef haft á hendi útgáfu hennar og ritstjórn, voUa
ég aö hún megi njóta sömu velvildar og vinsœlda und'
ir stjórn liinna nýju eigenda eins og hún hefur hmS'
aö til notiö. 0
Svemn Sigurösson.
Samkvæmt ofanrituöu hefur Félag íslenzkra rithof'
unda keypt tímaritiö Eimreiöina og tekur viö heriU1
til útgáfu frá nœstu áramótum aö telja.
F. h. Félags íslenzkra rithöfunda,
Þóroddur GuÖmundsson
formaður.