Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 41
Eimreib,n
VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA
— ------------—185
!".0t eru haldin árlega í Austur-Skaftafellssýslu og eru á margan
merkileg. Eru þar ræður fluttar um margskonar efni og
eoimt sér við söng og dans. Var gaman að vera þar gestur.
j re Höfn í Hornafirði er um tvær leiðir að velja, er farin er
leiðin vestur eða suður, sem oftast er sagt í Homafirði. Efri
^ in liggur yfir Homafjarðarfljót um Skógey. Eru fljótin þar
atle2a breið og oft vatnsmikil. Hin leiðin liggur um Melatanga,
^ t’á að fá flutning yfir ósinn.
r Melatangi um 15 km. langt sandrif, sem liggur úti fyrir
v Vrurn °g vestur á móts við austustu byggð í Suðursveit. — Ég
1 leiðina yfir ósinn, ásamt fólki úr Suðursveit, sem sótt hafði
'— Bíll þeirra Suðursveitunga beið þeirra á Melatanga, og
var ennfremur vörubíll frá kaupfélaginu í Höfn.
, egar yfir ósinn kom var kastað tölu á hópinn. Reyndust
a vera 28 menn og konur, en í bifreiðinni voru aðeins 16 sæti.
ar þá vörubíllinn fenginn til að flytja nokkra menn hluta af leið-
»ini
stað
en síðan átti hinn bíllinn að selflytja fólkið. — Á ákveðnum
sneri vömbíllinn aftur, en þeir -sem með honum voru, komu
and°^^ar — ^að Þykir engum skemmtilegt að vera fótgang-
þótt Um e^®lsantla a eftir bifreið, sem brunar áfram út í myrkrið,
um ^Un ætl1 einhvem tíma að koma aftur á móti göngumönnun-
^ • ®ngan langaði til að lenda í hópi göngumanna og verða eftir
sandinum. — Var því ekki um annað að gera en raða öllu í bíl-
mn u
þ ‘ hvemig það tókst, að raða 28 manns í 16 sæti, svo vel færi,
er leyndarmál, sem ekki verður útskýrt í prentuðu máli, en vel
st6 Það í þetta sinn. — Fyrir miðnætti var komið að Kálfafells-
a ’ °g þar tók ég mér gistingu.
b ðursveitin er allf jölmenn sveit, í þremur byggðahverfum þétt-
en eyðisandar og jökulvötn í milli.----
milli Suðursveitar og Öræfa er hin mikla auðn, Breiðamerk-
k nuur. Er sandurinn um 45 km. á lengd og skiptist þannig í
tTi',a Þluta: Frá Reynivöllum í Suðursveit að Jökulsá á Breiða-
er «3 Ursandi eru um lá km., en á þeirri leið er allstórt jökulvatn,
á ernma heitir. Frá Jökulsá að Kvískerjum eru um 15 km., en
ár r*,riU leið eru jökulár, sem heita Breiðá, Fjallsá, Hrútá og Kví-
Ur r Hjallsá einkum vont vatnsfall, straumhörð, grýtt og hleyp-
15 U ÞriðÍi spölurinn ér frá Kvískerjum að Hnappavöllum, um
inn v - ^ærl Þessi mikli sandur erfiður áfangi, ef ekki væri bær-
m Vlslcer’ a miðjum sandi vestan Jökulsár. Hefur margur ferða-
s Urinn þangað komið þreyttur og slæptur af Breiðamerkur-
u 1 og þegið góðan beina.