Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 52
ÁBTIN E R HÉGDMI.
Smásaga
eftir Elinborgu Lárusdóttur.
[Saga þessi er ein hinna fjögurra íslenzku smásagna, sem komust í
alþjóða-smásögusamkeppnina 1954. Teikningarnar tvær, sem fylff)8
henni, eru úr tveim hinna erlendu blaða, sem völdu söguna til birt'
ingar. Fyrri teikningin fylgdi sögunni í ensku þýðingunni, en hún birtist
í ástralska vikuritinu The Sun, en hin síðari er úr dagblaðinu Helsing
Sanomat, þar sem sagan birtist í finnskri þýðingu. Höfundur sögunnar,
skáldkonan Elinborg Lárusdóttir, er meðal kunnustu kvenrithöfunða
Islands, svo óþarft er að kynna hana lesendunum. — Ritstj.~\
Reiðhestur prestsins stóð söðlaður á hlaðinu á Grænavatni —'•
En inni í húsinu sat prestur við sjukrabeð. Presti brá, er hann
sá, hve magur og tekinn hann var, bóndinn á Grænavatni.
Hár hans var úfið, andlitið náfölt, varirnar bláar, og augun-
sem oftast voru hörkuleg og óræð, störðu nú tómlátlega ut 1
fjarskann.
Þegar inn kom bauð prestur góðan dag, en sjúklingurinn tók
ekki undir kveðju hans. 1 stað þess starði gamli maðurinn a
Katrínu dóttur sína, sem fylgdi presti til svefnstofu. Það leynd1
sér ekki, að Katrín gekk með grátna hvarma.
Katrín bauð presti sæti og sagði hljóðlega:
„Pabhi er svo veikur í dag“. Svo snéri hún sér við og ge^
út. Prestur horfði á eftir henni.
Blessuð Ijúfan hún Katrin. Prestur þekkti hana vel. Ef þesS1
gamli syndaselur hefði sálast fyrir tíu árum, væri Katrín kona11
hans nú. En gamli maðurinn hafði harið í borðið.
Nei, aldrei skyldi dóttir hans giftast slíkum búskussa og prestnf
var — aldrei — og er þau grátbáðu hann og særðu í minning11
ástarinnar að gefa samþykki sitt, hló gamli maðurinn háðsleg8
og sagði með napurri fyrirlitningu:
„Ástin er hégómi“,