Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 36
180 BLÁA HULDAN eimbe®11* hafði lítinn hnött undir armi sér. Húsfreyja þekkti strax, að þarJ^a var draumkona hennar og vinkona, álfkonan yndislega, er bein<h til hennar sprota sínum og benti henni að koma til sín í hóhnU- Runnu þá á bóndakonuna töfrar svo miklir, að hún gekk beiiú inn í hólinn til huldukonunnar, er mælti til hennar: „Þú ert vinkona mín og erum við verndarar hvor annarar. Vildi ég 1111 launa þér lúðuhöfuðið og það annað, að þú hefur ætið uiina^ mér og tekið mig trúanlega í draumum þínum. Ég veit að þu unir illa hjá manni þinum hér við hafið. Ég vil því reyna að veúa þér hjálp, því svo æpir hvert stráið til annars þar sem þunH' skipað er.“ Álfkonan tók þá smyrslabauk og smurði augu vinkonu sinnal og mælti: „Enginn ræður sættum sjálfur. Bera skal sök til sáttn og bóta. Upp frá þessu skalt þú öðrum augum lífið líta, og m8^1 ég svo um, að lán fylgi þér og þínum niðjum.“ Álfkonan yndislega lagði því næst hönd sína á höfuð vinkon11 sinnar og mælti: „Brimhljóð á köldu kveldi kyrrir og svæfir bezt, hlóðirnar, hlaðnar eldi, huganum sýna flest: Glæður og glitruð bára gylla muna og rann, þá gleymist sorgin sára. — Sœtztu vi8 byggÖ og mann!“ Því næst leiddi álfkonan húsfreyju út úr hólnum og brá spi'°ta sínum. Var þá sem unga konan vaknaði af draumi, en töfrai' leiðsla hurfu af henni. Og er hún leit við var vinkona hennar horfin og hóllinn lokaður eins og áður, og sáust þar engin vegs ummerki. En húsfreyja mundi allt glögglega, er gerzt ha^1' Hún nam vísuna og orð vinkonu sinnar og hafði þau ætíð í hnga síðan. Breyttist nú hagur hennar allur til batnaðar upp frá þessl’ Hún varð heimilisrækin, vinnusöm og stjórnsöm, jók kyn sltl og lifði í góðu gengi til æviloka. Afkomendur hennar eru sa1'11 ir og góðir íslendingar, er sameina í sál og líkamsformi orð Gn almáttugs, er hann forðum mælti við formóðir okkar, Evu, 11111 sköpunarmátt lífsins í náttúru lands og sjávar. Jochum M. Eggertssori-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.