Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 39
E,MREIÐIn
VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA
183
, sýslumörkum á heiðinni er klettur allvænn við veginn, er
^yslusteinn nefnist. — Við æjum um stund á háheiðinni og lítum
ram 0g tii baka. Framundan er leiðin um Skaftafellssýslur, yfir
? ^anda og stórfljót. — Hvernig skyldi ferðin takast? — Kvíði og
r° blandast ferðagleðinni. — Ferðalög eru þó alltaf heillandi —
nvel í dimmu skammdegi, þótt leiðin liggi um heiöar, jökulár
, ^ eyðisanda. — Án áhættu og ævintýra er lífið eins og þurrt rúg-
nn. gagnsamt, en gleðisnautt. — Þó er alvara með í leiknum.
a°happ eða misheppnað taumhald getur verið örlagaríkt í
s^U^ugu jökulvatni. — Allt veltur þar á þreki og fótfimi reið-
Jótans_ — Mér verður hugsað til Hannesar Hafsteins við Vala-
a' ~~ Hann túlkar karlmannlega hinar þöglu hugsanir ferða-
annsins á hættustundum. Enginn hefur gert það betur.
6r®ir hugann að rifja upp þessar ljóðlínur:
Það
Straumur freyðir og stekkur hátt,
steinar í botni skarka,
sogar strengur og suðar kátt. —
— En samt held ég láti nú slarka. —
Ég ætla að sjá hvað setur,
hvort sjóðandi straumiðufall
eða brjóstþrekinn klár hefur betur.
b k ín^ulvötnum veltur mest á hestinum. Það er hinn brjóst-
j 6 ni> göfugi fákur, sem á allt traust ferðamannsins. Honum
6 'tí' ^ann framtíð sína og fararheill.
]e . e®rið er fagurt. — Sjórinn spegilsléttur og kyrrt yfir láði og
Um heiðarbrúninni sér suður á Papós. Þar var verzlunarstaður
v n°kkurt skeið, en nú er þar ekkert hús uppistandandi. — Þegar
^erzlun hófst í Höfn í Homafirði, féll Papós úr leik. — Lónið er
blá arf°gur sveit, en mikill hluti sveitarinnar er þó aurar og upp-
snir sandar. — Enn er Bær í Lóni mikil jörð, og hefur um
ngan tíma verið þar margbýli, 4—6 bæir. Mikið hefur þó blásið
P sf ágætu landi síðan á dögum Úlfljóts hins lögfróða.
er ® kemst að Stafafelli í Lóni um kvöldið. Þar býr, sem kunnugt
b®- lgurSur> sonur fræðimannsins sr. Jóns á Stafafelli. — Er þar
£a írStæðÍ faSurt> °g varla hef ég séð fegurri og þroskameiri trjá-
við sveitabæ á íslaridi en trjágarðinn á Stafafelli.
víði Kulsa 1 Lóni er mikið vatnsfall, og í stórflóðum fer hún yfir
__f?, a aura. Hún er nú brúuð, og var brúin vígð sumarið 1954.
eitt Un a Þó sín eftirmæli í mínum ferðaminningum, því að
sinn var ég þar hætt kominn. Var það síðla í október haustið