Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 39

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 39
E,MREIÐIn VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA 183 , sýslumörkum á heiðinni er klettur allvænn við veginn, er ^yslusteinn nefnist. — Við æjum um stund á háheiðinni og lítum ram 0g tii baka. Framundan er leiðin um Skaftafellssýslur, yfir ? ^anda og stórfljót. — Hvernig skyldi ferðin takast? — Kvíði og r° blandast ferðagleðinni. — Ferðalög eru þó alltaf heillandi — nvel í dimmu skammdegi, þótt leiðin liggi um heiöar, jökulár , ^ eyðisanda. — Án áhættu og ævintýra er lífið eins og þurrt rúg- nn. gagnsamt, en gleðisnautt. — Þó er alvara með í leiknum. a°happ eða misheppnað taumhald getur verið örlagaríkt í s^U^ugu jökulvatni. — Allt veltur þar á þreki og fótfimi reið- Jótans_ — Mér verður hugsað til Hannesar Hafsteins við Vala- a' ~~ Hann túlkar karlmannlega hinar þöglu hugsanir ferða- annsins á hættustundum. Enginn hefur gert það betur. 6r®ir hugann að rifja upp þessar ljóðlínur: Það Straumur freyðir og stekkur hátt, steinar í botni skarka, sogar strengur og suðar kátt. — — En samt held ég láti nú slarka. — Ég ætla að sjá hvað setur, hvort sjóðandi straumiðufall eða brjóstþrekinn klár hefur betur. b k ín^ulvötnum veltur mest á hestinum. Það er hinn brjóst- j 6 ni> göfugi fákur, sem á allt traust ferðamannsins. Honum 6 'tí' ^ann framtíð sína og fararheill. ]e . e®rið er fagurt. — Sjórinn spegilsléttur og kyrrt yfir láði og Um heiðarbrúninni sér suður á Papós. Þar var verzlunarstaður v n°kkurt skeið, en nú er þar ekkert hús uppistandandi. — Þegar ^erzlun hófst í Höfn í Homafirði, féll Papós úr leik. — Lónið er blá arf°gur sveit, en mikill hluti sveitarinnar er þó aurar og upp- snir sandar. — Enn er Bær í Lóni mikil jörð, og hefur um ngan tíma verið þar margbýli, 4—6 bæir. Mikið hefur þó blásið P sf ágætu landi síðan á dögum Úlfljóts hins lögfróða. er ® kemst að Stafafelli í Lóni um kvöldið. Þar býr, sem kunnugt b®- lgurSur> sonur fræðimannsins sr. Jóns á Stafafelli. — Er þar £a írStæðÍ faSurt> °g varla hef ég séð fegurri og þroskameiri trjá- við sveitabæ á íslaridi en trjágarðinn á Stafafelli. víði Kulsa 1 Lóni er mikið vatnsfall, og í stórflóðum fer hún yfir __f?, a aura. Hún er nú brúuð, og var brúin vígð sumarið 1954. eitt Un a Þó sín eftirmæli í mínum ferðaminningum, því að sinn var ég þar hætt kominn. Var það síðla í október haustið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.