Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 99
HIMNESK ÁST
243
EiMreibin
get fullvissað þig um, að ekkert slíkt skeði eða skeður. Slíkt
, . r e^ki góðan borgara eins og mig. Við heilsuðum hvort öðru
iarlægð, hneigðum bara höfuðin ofurlítið i áttina hvort til
annars.
Hvers vegna í dauðanum ég hafi ekki farið og heilsað henni,
kærustunni minni? Það lítur ekki út fyrir, að þú sért
ttnnn í tölu hinna góðu borgara, sem eru homsteinar síns þjóð-
. §s. Það erum við, sem verðum að ganga á undan með góðu
ef þjóðfélagið á að haldast. Eða þú heldur kannske,
j, §eður borgari hafi gert allt sem honum ber, ef hann hefur
s^atta og skyldur með gleði. Nei, ónei, karl minn. Hann
^ fyrirmyndar fjölskyldufaðir, kyssir konu sína, þegar hann
jjÖ1Ur °g fer og gleymir ekki að þakka henni fyrir matinn.
ann umgengst aðeins þá, sem vinir hans og yfirboðarar geta
þekktir fyrir, að hann þekki. Já, það þarf að taka tillit til
je §s- Maður getur því ekki látið samborgara sína ásamt virðu-
bu]Urri velklæddum frúm horfa á sig rjúka á stúlku, sem eng-
Veit deili á, og heilsa henni með þeim innileik í augunum,
111 þær sjálfar eiga rétt á að fá fyrir vinsamleg heimboð með
N andi steik og spergelsúpu.
q 11 eg horfði langa stund í augu henni, það er ekki bannað.
8 það komu einkennilegir drættir í kringum munninn á henni,
^egar henni varð litið á barnið við hlið mér. Hún var líka með
öði-9 ^e®uSasta barn. Það var eins og við værum að færa hvort
^ ru heim sanninn á þvi, að við værum þó loksins horfin til
litl '|ar®nes^a lífs- En annars hugsa ég, að hún hafi verið með
n telpuna einhvers frændfólks síns, sem hún býr hjá.
*]a, eigum við ekki að fá okkur eitthvað í glösin?
Þóroddur! Skál!