Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 133
EIMREIÐIN
HALLDÓR KILJAN LAXNESS
------------------------ 277
dýpri þrá Þá er það sem hið hörmulega slys gerist.
oróðir Atla, engilbamið, fellur úr vagni á hlaðinu, hestur-
lnn slær jámuðum hófum í höfuð þess — ,,og barnið lá knos-
í vagnfarinu". Hér em mótsetningarnar svo skýrar og
®karpar og öllu lýst svo átakanlega, að það er hrein list ...
tfaldi hann nú áfram jafnhröðum skrefum í framfaraátt-
ma og hingað til, má hann eiga það víst að komast langt
1 iistinni sem skáldsagnahöfundur. ‘ ‘
Halldór Kiljan Laxness hélt áfram. Hann hikaði aldrei.
Hugur hans var heill og óskiptur við þá köllun, sem hann
uafði valið sér. Hann hefur því komizt langt í list sinni.
Hftir nálega aldarfjórðung hefur spá mín rætzt svo fullkom-
e§a, að í dag hefur honum hlotnazt sú æðsta viðurkenning,
sein rithöfundi getur hlotnazt á veraldlega vísu.
Það er hlutverk hans sjálfs að vega það og meta, hve vel
ann hafi unnið til að hljóta hina æðstu viðurkenningu á
audlega vísu, sem manni og rithöfundi getur hlotnazt. Því
etlu standa óhögguð hin fleygu orð Ibsens gamla: ,,At digte,
et er at holde dommedag over sig selv“.
En á þessum tímamótum fagnar hver sannur íslendingur
** fengnum sigri rithöfundarins Halldórs Kiljans Laxness
°§ óskar þess af heilum hug, að hann eigi enn eftir að vaxa
aó snilli og auðga íslenzkar bókmenntir að ágætum verkum
vits 0g andagiftar — á ókomnum árum.
Sveinn SigurSsson.