Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 109
UM DRNEFNI
í JÖKULSÁRHLÍÐ DG
Á AUSTURSTRÖND VDPNAFJARÐAR
Eftir
GuSmund Jónsson frá Húsey.
Landamerki milli Krossavíkur og Vindfells í Vopnafjarðar-
lePPÍ eru við á, sem heitir Gljúfursá. Ber hún nafn með rentu,
n 1 hún fellur í þröngum gljúfrum alla leið til sjávar. Hún kem-
Uv úr dal, er liggur skáhallt suður háf jallið inn á móts við Krossa-
^ik 0g heitir Gljúfursárdalur. Skammt fyrir sunnan ósinn á
Jufursá er bátahöfn góð, sem heitir Drangsneshöfn. Mun það
Vera dregið af klettadrang við höfnina, sem nú er fallinn að
^estu. Þar hafa verið verskálar fyrrum, en ekki hef ég heyrt
ess getið, að þar hafi verið býli.
^yrir utan Gljúfursá er Vindfellsland. Líklega er það nafn
ganialt, en ekki veit ég af hverju það hefur verið dregið. Fyrir
111Uan hæinn er einkennileg vík, sem kallast Virkisvík. Hún er
ferköntuð eins og hústótt, sem einn vegginn vantar að, og
merhnípt standberg á þrjár hliðar, hærra en sjávarbakkar eru
_ Jafnaði. Framundan bergi því kemur lag af surtarbrandi við
)° niðri. Utan við víkina er sérstakur klettur, jafnhár bjarginu,
g aðeins mjó gjá á milli. Sá klettur heitir Virki eða Vígi, en eng-
Sagnir hef ég heyrt um hann. Utarlega í Vindfellslandi er báta-
°ín góð, sem heitir Hamralending. Þar er þrautalending þeirra
aaúa, önnur en Drangsneshöfn, því illt er um hafnir á austur-
bönd Vopnafjarðar. Verskálar hafa verið þar fyrrum, en ekki
®g heyrt, að þar hafi verið hýli. Fjallið fer lækkandi fyrir
Vindfell og verður að lágum hálsi, sem heitir Eyvindar-
þ aháls, og hverfur loks með öllu, og taka þar við sléttir melar.
ar skerst Böðvarsdalur suður á bak við fjallið; er það stór-
er Lmdkostir góðir. Munnmælin segja, að víkingur sá,
öðvar hét, hafi numið þar land. Hann á að vera heygður