Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 46
190 VETRARFERÐ UM SUÐURLANDSSANDA eimíieið^ stönginni og alltaf dýpkar heldur. Þegar komið er 1 taglsrætur, sveigir Oddur niður ána undan straumnum, og grynnir þá heldur- Þannig skásker hann álinn, þar til hann fær sæmilega grunnt undir skörina hinum megin. Þá kallar hann til okkar að koma a eftir sér. Við teymum hestana fram á skörina, en þeir eru hrædd- ir, og við verðum að hrinda þeim fram af og renna okkur svo t hnakkinn. Rauður veður hraustlega straumþungan álinn, og þegai' að skörinni kemur hinum megin, er vatnið vel í kvið. Ég sný Rauð þvert að skörinni og herði á honum. Hann athugar skörina um stund, dregur sig svo saman í hnút, spyrnir fast frá og hend- ist léttilega með mig upp á skörina. Þetta var mikil þrekraun fyi'ir hestinn, því að í reiðfötunum var ég yfir 160 pund, og með all- þunga hnakktösku við hnakkinn. Þeir bræður töldu, að meiri hluti vatnsmagnsins lægi í þessari eystri kvísl, og gerðumst við því vongóðir um að komast yfir ána. En þegar við komum að vestur-kvíslinni, reyndist hún þar alófær- Var þá ekki um annað að gera en leita upp með, ef þar fyndist brot, en vitanlega yrði hún miklu straumþyngri þar. Þegar við höfum farið alllanga leið upp með kvíslinni, telur Oddur sig hafa séð út vað. Er nú farið að öllu eins og áður. Oddur teymir Bleik enn fram á skörina, og hann hoppar óhræddur ofan í vatnsflaum- inn. Oddur rennir sér í hnakkinn og hefur nú bundið á sig mann- brodda. Állinn reynist djúpur, er í taglsrætur, þar sem dýpst er, en hér er ekki um annað að gera en fara beint yfir. Oddur kallar í mig og segir mér að koma, en bíður mín við skörina, á Bleik, sem alltaf er jafnrólegur í helköldu jökulvatninu.----- Rauður minn er tregur út á skörina, en þó tekst okkur að hrinda honum fram af, og ég fleygi mér í hnakkinn. Oddur kallar aftur til mín og segir, að nú skuli ég gæta mín vel, því að hér sé grunn- stingull. Rauður veður knálega, og ég beini honum dálítið upP 1 strauminn, því að straumþunginn liggur þá ekki eins þungt a hestinum. Við skörina verður Rauður ókyrr. Honum lízt ekki a að hoppa upp á skörina, enda var það ekkert viðlit, þar sem vatn- ið er vel á miðjar síður og dýpkar heldur, er við snúumst þarna við skörina, því að grunnstingulsskánin losnaði úr botninum flaut uppi. Að lokum gátum við Oddur stillt hestana. Bleikur stóð kyrr eins og klettur við skörina og sneri upp í strauminn, og e» gat þokað Rauð inn á milli skararinnar og Bleiks. Ég fleygði öllu lauslegu, bæði vettlingum og svipu, upp á skörina og gat svo dreg- ið mig á hnéin upp í hnakksetuna og skotið mér þannig upp a skörina. Hún var samanbarin og sterk og hélt mér vel uppi- Ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.