Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 34
178 BLÁA HULDAN eimre®111 við, með því þið eigið jarðneskan líkama og ódauðlega sál, seui við eigum hvorugt. Yið erum aðeins náttúruandar, en þið eilífal sálir með óendanleg þroskaskilyrði. Þess vegna sækjumst svo mjög eftir að fylgja ykkar háttum og venjum, að vér þráuio að verða mennsk og öðlast líkama og sál eins og þið. ■—■ Stundum náum við tvíförum ykkar á okkar vald, og þeir lifa með okkur sjálfstæðu lífi og auka kyn sitt með okkur. En þa^ nægir okkur ekki, vegna þess að tvífari mennskra manna hefiU aðeins anda, en ekki sál, og tvífaralíkami ykkar er nákvæmleg3 sama eðlis og okkar likami. Báðir eru ódauðlegir, bæði okkar lík- ami og tvífaralíkami ykkar. ■—■ Við lifum, deyjum og aukun1 kyn okkar alveg eins og þið, en engin álfkona getur þó fætt ^ sér afkvæmi nema með aðstoð eða snertingu af tvífara mennskra manna eða mennskrar ljósmóður, sem venjulega skeður 1 draumi. — Ég er ósýnilegur fylgjari þinn og verndari, og bústaður miu11 er hér skammt frá heimili þínu. Þú ert einnig fylgjari minn °S verndari, þótt þú vitir það ekki. Viltu gefa mér höfuðið af þeirjl skepnu, sem eftir verður í bátsskutnum hjá bónda þínum á morg' un, þegar skipt hefur verið afla og tekið á köstum? Mrm ég hir^3 höfuð þetta, sé það látið á naustavegginn, og launa þér með eiU' hverju, þótt síðar verði. Það er ævagömul íslenzk þjóðtrú, að álfar fái matföng lúa mennsku fólki, eða einhverja aðra gjöf, og gefi á móti, til þeSÞ að viðskipti og vinátta megi haldast. Gjöfin gat verið lítil að verð' gildi, það er fyrst og fremst hugarþel gefandans, sem skip111 mestu máli í heimi hinnar sönnu náttúru, því skrifað stendur- „Betri er einn skammtur kálmetis með kærleika en alinn u*j með hatri“. Hins vegar var það trú, að mestur kraftur væri í höfðJ skepnunnar, og lúðuhöfuð þótti allra fiskhöfða úr sjó ljúffengaSÍ' Bóndi réri snemma morguninn eftir og fékk afbragðs afla þal111 dag. Og eftir að í land var komið, afli upp borinn, tekið á kösþ um og skipt í hluti, gekk húsfreyja til varar, svipaðist að mallJl1 sínum og sagði honum draum sinn. Sagði bóndi henni þú a væn heilagfiskis-flyðra væri óskipt í skuti skipsins, og skyldi han11 vissulega fara að hennar orðum og gera hennar vilja. Fór haU11 að öllu eins og fyrir var lagt, og var höfuðið horfið morgunú111 eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.