Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 97
EIMREIÐIN HIMNESK ÁST 241 fékk að þurrka henni um augun með vasaklútnum mín- Urn- og svo hallaði hún höfði sínu að brjósti mér. Við sátum SV°na þegjandi góða stund. Maður segir ekki margt, þegar ástin er svona sorgleg. «Dúdda mín,“ sagði ég og mjakaði mér þannig, að ég gat °rit í augu henni, „ég kem aftur, ef þú vilt muna eftir mér.“ ^ Un horfði á mig stórum augum, háalvarleg og tíguleg eins og ottning, eins og ástin ein getur gert manneskjuna. Svo sagði Un með þungum áherzlum: ^ »Heldurðu, að ég gleymi þér nokkurn tíma?“ Og svo hristi Un höfuðið einum fjórum, fimm sinnum, hægt og ákveðið. Nú t ’1 ég mig nær henni, nú hlaut það að ske. Mér fannst við 'era u°kkurn veginn trúlofuð. Ég man það, eins og það hefði skeð Hún horfði fyrst í augu mér með blíðu og trausti þess, eiu elskar, og mér virtust varirnar tilbúnar til að taka á móti ossinum, til að innsigla þessa helgiathöfn, en þá hneigði hún ófuðið og sagði: ^^”Nei, gerðu það fyrir mig, ekki fyrr en þú kemur aftur. Því ef þú kemur ekki, þá verður það allt svo miklu þyngra ^Dir mig.“ taktu þarna við því. Ég hef aldrei reynt að nálgast þær aftr síðan. Það var ekki af þvi, að mér gremdist. Nei, þvert á *0ti' Eg hef aldrei elskað hana heitar en einmitt eftir þennan ag- Og hún gjörbreytti mér. Ég fór að elska allt öðruvísi en fyrr. q 10 v°rum saman nokkra daga, kannske vikur, áður en ég fór. lík Vl^ stunduðum hina svokölluðu platónsku ást. Ég elskaði ekki aiua hennar eins og áður, heldur einhverja guðdómlega veru, 6Ul tók sér bólfestu í likama hennar. Ég veit ekki, hvað hún Ur elskað í mér. Mér fannst ég ekki hafa neina sál, sem henni r' Samboðin. En þannig elskuðum við hvort annað, ofan við íarðnesk takmörk, þangað til skipið fór. Þu skalt ekki halda, að það væri af því, að ég elskaði hana b að ég kom ekki aftur. Nei, ónei. Við skrifuðumst á, vetur g sumar. Sendum hvort öðru tvöföld bréf með útskrifuðum Úau voru öll full af ástarjátningum, sárum þrám og Urtl fyrirbænum. Nei, ég fékk ekki tækifæri til að koma þang- aftur. Það var sendur þangað annar maður í staðinn fyrir Dg þú veizt, að það er atvinnan, staðhættir og vondar sam- 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.