Eimreiðin - 01.07.1955, Page 97
EIMREIÐIN
HIMNESK ÁST
241
fékk að þurrka henni um augun með vasaklútnum mín-
Urn- og svo hallaði hún höfði sínu að brjósti mér. Við sátum
SV°na þegjandi góða stund. Maður segir ekki margt, þegar ástin
er svona sorgleg.
«Dúdda mín,“ sagði ég og mjakaði mér þannig, að ég gat
°rit í augu henni, „ég kem aftur, ef þú vilt muna eftir mér.“
^ Un horfði á mig stórum augum, háalvarleg og tíguleg eins og
ottning, eins og ástin ein getur gert manneskjuna. Svo sagði
Un með þungum áherzlum:
^ »Heldurðu, að ég gleymi þér nokkurn tíma?“ Og svo hristi
Un höfuðið einum fjórum, fimm sinnum, hægt og ákveðið. Nú
t ’1 ég mig nær henni, nú hlaut það að ske. Mér fannst við
'era u°kkurn veginn trúlofuð. Ég man það, eins og það hefði skeð
Hún horfði fyrst í augu mér með blíðu og trausti þess,
eiu elskar, og mér virtust varirnar tilbúnar til að taka á móti
ossinum, til að innsigla þessa helgiathöfn, en þá hneigði hún
ófuðið og sagði:
^^”Nei, gerðu það fyrir mig, ekki fyrr en þú kemur aftur. Því
ef þú kemur ekki, þá verður það allt svo miklu þyngra
^Dir mig.“
taktu þarna við því. Ég hef aldrei reynt að nálgast þær
aftr síðan. Það var ekki af þvi, að mér gremdist. Nei, þvert á
*0ti' Eg hef aldrei elskað hana heitar en einmitt eftir þennan
ag- Og hún gjörbreytti mér. Ég fór að elska allt öðruvísi en fyrr.
q 10 v°rum saman nokkra daga, kannske vikur, áður en ég fór.
lík Vl^ stunduðum hina svokölluðu platónsku ást. Ég elskaði ekki
aiua hennar eins og áður, heldur einhverja guðdómlega veru,
6Ul tók sér bólfestu í likama hennar. Ég veit ekki, hvað hún
Ur elskað í mér. Mér fannst ég ekki hafa neina sál, sem henni
r' Samboðin. En þannig elskuðum við hvort annað, ofan við
íarðnesk takmörk, þangað til skipið fór.
Þu skalt ekki halda, að það væri af því, að ég elskaði hana
b að ég kom ekki aftur. Nei, ónei. Við skrifuðumst á, vetur
g sumar. Sendum hvort öðru tvöföld bréf með útskrifuðum
Úau voru öll full af ástarjátningum, sárum þrám og
Urtl fyrirbænum. Nei, ég fékk ekki tækifæri til að koma þang-
aftur. Það var sendur þangað annar maður í staðinn fyrir
Dg þú veizt, að það er atvinnan, staðhættir og vondar sam-
16