Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 117

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 117
EIMREIÐIN UM ÖRNEFNI 1 JÖKULSÁRHLlÐ 261 sel og Sleðbrjótssel. Það síðasttalda má kalla stóra jörð og hefur eflaust verið byggt snemma á öldum. Upp frá bænum í Sleð- er]otsseli er skarð í fjallsbrúninni, og kemur Fögruhlíðará úr Pví skarði. Um það liggur vegurinn til Lambadals, sem er Vopna- Jarðarmegin, og er það skemmstur vegur til Vopnafjarðar, en ær nema á snjó, fyrir stórgrýti. Fátt er um örnefni í Sleð- r]otsselslandi og engin, sem hafa við neitt sögulegt að styðjast. auoá heitir lítil á, sem skilur lönd milli Sleðbrjótssels og Grófar- Sels, og fellur í Kaldá. Um kotin Grófarsel og Márssel er fátt að segja. Þau hafa oft- ast verið byggð á síðari árum, en fyrrum mun hafa verið höfð selför þar. Ásdalur heitir afréttarland, sem skerst niður úr Kald- ardal bak við Hlíðarfjöll, og heyrir hann Sleðbrjótslandi til. ^em eru ömefni í Kaldárdal, en ég man þau ekki glöggt. Axar- aun heitir einkennilegur klettur í Sleðbrjótslandi, en ekki veit e8 af hverju það nafn er dregið. Karlssund heitir mjótt sund, Seju liggur á ská gegnum Sleðbrjótsháls. Þar er á einum stað trellkarl steinrunninn, en lítill er hann og óverulegur og alls ^ 1 samboðinn Kerlingunni á Landsenda. Melrani er við Kaldá, erttmt fyrir neðan vaðið, sem heitir Dysjarmelur. Þar eru fom- ^"s]ar nokkrar, og segja munnmæli, að þar séu heygðir vinnu- mei111 þeirra Galta, Geira og Nefbjarnar, sem börðust þar í ettiminum, og er þeirra getið í þætti Tungumanna, sem ég ef áður ritað, en þar úr er það, sem hér fylgir: aar sögur em til frá fornöld af Austfjörðiun. Vera má, að ar hafi færra gjörzt sögulegt en í öðrum landshlutum, en hitt r 1>6 líklegra, að þær sögur séu nú margar glataðar. Svo er 11111 fledi sögur frá fornöld, sem menn vita með vissu, að til ^eru á 17. 0g ig öld. Þar á meðal var Jökuldæla, sem full vissa er fyrir að var til í skinnhandriti á 18. öld. Ég heyrði nokkrar aSuir um það, þegar ég var ungur, að gamhr menn hefðu af- af þeirri bók í æsku. Sigurður prófastur Gunnarsson á 0rmsstað getur þess í safni til sögu Islands (að mig minn- j a6 hann hafi frétt um þá bók, en að hún hafi verið týnd þót^ Sma óaga- Éó mun hafa verið til brot af henni lengur, 1 fáir vissu, og er þessi sögn því til sönnunar: ^ igurður Sigurðsson frá Fögruhlíð sagði mér það síðasta, er ef frétt af bók þessari. Sigurður var greindur maður og gæt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.