Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 129

Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 129
EIMREIÐIN KONAN MÍN RÚSSNESKA OG ÉG 273 °g nú var um að gera að finna einhver ráð til að komast heim aftur mea fjölskyldu mína. En útlitið var langt frá því að vera gott. Watursáróðurinn gegn Bandaríkjunum var að ná hámarki. Þau Voru borin sökum um að beita bakteríuhemaði í Kóreu, og banda- riskir hermenn þar voru ákærðir um að fremja hina hryllilegustu Slæpi á konum og bömum. Eisenhower forseti skipaði um þetta leyti Charles Bohlen sendi- erra í Moskva. Það var erfitt verk að gegna því starfi á þessum tlrna. Bohlen, sem var gamall vinur minn, hét mér því, skömmu eftir að hann kom til Moskva, að hann skyldi gera allt sem unnt v®ri til að fá burtfararleyfi fyrir fjölskyldu mína. Eandaríski blaðamaðurinn Robert Magidoff var rekinn burt úr usslandi eftir að fyrrverandi einkaritari hans hafði ásakað hann vflr njósnir, í bréfi, sem birtist í Izvestia. Þessi einkaritari var stúlka, sem ég þekkti, og ég vissi, að hún virti Magidoff og bar 1 hans góðan hug. En leynilögreglan hafði neytt hana til að skrifa Petta bréf. hað kom því ekki algerlega flatt upp á mig, þegar báðar skrif- °fustúlkur mínar og þýðendur sögðu mér upp starfi. önnur lrra, Lydia Kleingal, grét hljóðlega, er hún kvaddi. Skömmu S1ðar var hún tekin höndum. Eg frétti eftir á, hvað gerzt hafði. Eitt sinn eftir miðnætti var aria að dymm hjá Lydíu. Einkennisklæddir menn mddust inn í a herbergið, þar sem hún dvaldi með móður sinni og sex ára g0rnlum syni, og tóku hana höndum. Hin stúlkan, Alyce Alexis, Ver einnig tekin höndum. Handtaka þeirra beggja var harla glöggt ®ynishorn af því, sem fram fór — og sífellt fór versnandi — allt 1 hags eins snemma vors árið 1953, er sú fregn barst út, að Stalin v®ri dauður. Við Tamara fengum bæði boðskort, með svartri rönd, um að vera jarðarförina. Þar hittum við marga rússneska embættismenn, S6lT1 við höfðum þekkt áður. Þeir heilsuðu mér vingjamlega og f^mir með handabandi. Þetta stakk notalega í stúf við framkomu lrra áður, meðan haturs-herferðin gegn Bandaríkjunum stóð Sem hæst. Eokkrum mánuðum eftir jarðarför Stalins tilkynnti Bohlen Se°diherra mér, að Tamara hefði fengið vegabréf. egar ég stamaði fram þakkarorðum, hló hann og sagði: . ~~ Vertu ekki að þakka mér, þakkaðu heldur því, sem varð a^®aorsök Stalins, — hvað svo sem það nú kann að hafa verið. Eg flýtti mér heim, svo að Tamara fengi að heyra gleðifrétt- 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.