Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 103
F-<MREIÐin
UM ÖRNEFNI 1 FLJÓTSDÆLU
247
f ■^’öeiðarstaði um kvöldið, en slíkt nær engri átt vegna vega-
iengdar.
q ^a er að minnast á viðskipti þeirra Helga Ásbjarnarsonar og
10Plaugarsona: Þess er getið í sögunni, að þeir nafnar hafi
^^ndizt á haustþingi á Þinghöfða og haft í heitingum. Má ætla,
a tað hafi verið eftir að Helgi Droplaugarson varð sekur um
Hallsteins. (Þinghöfði er gamall þingstaður í miðri Hróars-
§u> og sjást þar enn búðartóftir margar). Skömmu seinna
^Ullu þeir Droplaugarsynir hafa farið til Norðfjarðar, stefnuför
0rgríms skinnhúfu. Þá munu þeir hafa farið fjallveg þann,
vl,kuú kallast Torfastaðafjall, því sú leið er skemmst frá Krossa-
1 ■ Þeir gistu á Torfastöðum, hjá Þorkeli bónda, sem hefði
0 verið sonur Þorstein Torfa landnámsmanns. (Landnáma
egir, að hann hafi búið á Fossvöllum. En í túninu á Torfastöð-
er fornmannahaugur, sem heitir Torfahaugur, og munn-
m segja, að þar sé Torfi landnámsmaður heygður). Þá komu
lr að Straumi í Hróarstungu og að Eyvindará í Eiðaþinghá,
eru þeir bæir báðir í beinni leið þeirra. Rétt mun vera lýst
sv teirra til Norðfjarðar og til baka aftur, en ekki er ég þar
^ 0 kiumugur, að ég viti, hvort bæjanöfn haldast þar við enn
s°öiu stöðvum. Fannardalur er innsti bær í Norðfirði, og þaðan
1 ® u þeir á fjallið. Þeir komu á bæ Þórdísar kerlingar. Ofar-
§a í Eyvindardal er býli, sem Þuríðarstaðir heitir, og má vel
y a að það sé sama býlið. „Fóru þeir þaðan á brott ok ofan til
yj9 agilsár“. Það örnefni þekki ég ekki, en vera má, að það sé
enn. „Nú fara þeir til Kálfavaðseyrar ok sjá þeir þá 18
til p11 ,renna a móti sér. Nú vildu þeir Helgi Droplaugarson snúa
l .. V;Usins ok máttu eigi. Þá sneru þeir upp at götunni á gils-
fon mn Eyrargilsá; þar var lítil upphæð ok lögð í snjó-
Kálf nf^an l' Eetur gæti sjónarvottur varla lýst orrustustaðnum.
shóll heitir enn fornbýli á þessum stöðvum, og þangað mun
Sel .'^r°PÍaugarson hafa viljað leita vígis, en gat ekki. Knútu-
r • eitlr fombýli í sunnanverðum dalnum; þar mun Helgi Ás-
I'Ip} ,U,lson hafa beðið með flokk sinn, þar til hann sá til ferða
'O’Th'1 ^r°PÍaugarsonar- Skagafell heitir fell innarlega í Eyvind-
w o. ’ eu hvort þar sjást rústir af býli Iguls, sem var njósnar-
Ul Helga Ásbjamarsonar, veit ég ekki.